• Citigo
   • Citigo
    Citigo
    Snjall og þægilegur lítill bíll
    • ​Fimm dyra
    • Stórt innrarými fyrir fjóra farþega og farangur þeirra
    • ​Hagkvæm 44 kW eða 55 kW bensínvél
    • farangursrými251l /959l
    • frá4,1l/100km
    • frá95g/km
 • Fabia
   • Fabia
    Fabia
    Ungur, ferskur, borgarsmábíll
    • Svipmikill, nútímalegur og kraftmikill
    • Nýtt og ferskt innanrými
    • Aukin breidd og flatari yfirbygging, hlutföll í samræmi
   • Fabia Combi
    Fabia Combi
    Þar sem aðrir hætta, þar byrjum við
    • Besta farangursrýmið í þessum verðflokki

    • Ný aðstoðarkerfi og framsækin þæginda- og upplýsingakerfi

    • Kraftmiklar og skilvirkar vélar

 • Nýr Rapid
   • Rapid
    Rapid
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni og pláss fyrir alla fjölskylduna
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI vélar með  70 kW og 81 kW
   • Rapid Spaceback
    Rapid Spaceback
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI velar með  70 kW og 81 kW
 • Ný Octavia
   • Octavia
    Octavia
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia G-Tec
    Octavia G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • ​Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
   • Octavia RS
    Octavia RS
    Kraftmesti Octavia allra tíma
    • 2.0 TSI bensín núna með 169 kW (230 hö), 2.0 TDI dísel núna með aldrifi
    • Ný framhlið, LED aðalljós, einstök RS smáatriði​
    • Hágæðatækni í upplýsinga- og afþreyingarkerfi, tengingum og aðstoðarkerfum​
   • Octavia RS 245
    Octavia RS 245
    Hámarks afköst
    • 2.0 TSI 180 kW (245 PS) vél, 7-gíra DSG-skipting
    • Hámarkshraði 250 km/klst, frá 0 upp í 100 km á 6,6 sekúndum​
    • VAQ mismunadrifslás
   • Octavia Combi
    Octavia Combi
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia Combi Scout
    Octavia Combi Scout
    Klæddur fyrir útivist
    • Hagnýt virkni

    • ​Skynvætt 4x4
    • ​Hlífðarpakki fyrir undirvagninn á slæmu undirlagi
   • Octavia Combi G-Tec
    Octavia Combi G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
 • Superb
   • Superb
    Superb
    Nýja flaggskipið með byltingarkenndri hönnun, hámarksþægindum og framsæknum tengingum
    • ​Gríðarlega rúmgóður enda með stærsta innanrýmið og skottið í sínum flokki.

    • Aflmeiri akstur enda með 206 kW vélina sem er fremst í sínum flokki

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

   • Superb Combi
    Superb Combi
    Rúmgóður og útbúinn nýjustu og bestu tækni
    • Farangurshólfið er með 660 lítra rými.

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

    • Hámarksþægindi með DCC – virkri fjöðrunarstýringu

 • Kodiaq
   • Kodiaq
    Kodiaq
    Sterkur sem björn.
    • Hönnun nýja sportjeppans frá ŠKODA ber merki um afl og öryggi.

    • ​Stærð, styrkur, ættarsvipur
    • Farðu á nýjar slóðir
 • Karoq
   • Karoq
    Karoq
    Svipmikill sportjeppi
    • Svipsterkt útlit

    • ​Stafrænt mælaborð
    • Ríflegt pláss

Fyrirtækið

Í meira en heila öld hefur vöxtur Mladá Boleslav og Skoda haldist í hendur. Skoda Auto hefur lagt undir sig nærri þriðjung af landrými borgarinnar og er órjúfanlegur hluti hennar í meira en 100 ár. Stærsti hluti framleiðslunnar hefur smám saman verið fluttur í nýrri  hluta verksmiðjunnar. Upprunaleg bygging gömlu verksmiðjunnar hefur að mestu haldið sínu upphaflega útliti, er nú á jaðri verksmiðjusvæðisins og myndar samskiptahlið milli bílaframleiðandans og borgina allt í kring. 


Skoda Auto safnið

Skoda Auto safnið var opnað 1995 í tilefni þess að 100 ár voru frá því fyrirtækið var stofnað. Safnið varð til þegar upprunalegar byggingar Laurin & Klement-verksmiðjunnar voru færðar til nútímalegs horfs. Auk þess að hýsa margvíslegar sýningar og fundarstaði er þar að finna leikhús- og ráðstefnusal. 

Miðstöð viðskiptavina

Eitt stærsta skipulags- og byggingarfræðilega verkefni fyrirtækisins á verksmiðjusvæðinu í Mladá Boleslav allt frá 1999 hefur verið Miðstöð viðskiptavina. Miðstöðin var reist í niðurníddum verksmiðjusal nálægt Skoda Auto safninu. Arkitektinn Michal Hlaváček teiknaði Miðstöðina (eins og Skoda Auto safnið).

Na Karmeli menntasetrið

Na Karmeli Menntasetrið í miðborg Mladá Boleslav hýsir Skoda Auto háskólann og menntunardeild starfsmanna. Menntasetrið samanstendur af mörgum sögufrægum byggingum, (kirkju, munkaklaustri og nunnuklaustri), sem hafa verið færðar í nútímalegt horf og umhverfis þær hafa verið reistar nýjar byggingar. 

Skoda Auto tæknisetrið

Skoda Auto tæknisetrið er sjálfstæður húsaklasi við bakka Jizera árinnar, sem rennur í gegnum Mladá Boleslav. Árið 2009 er fyrirhugað að reisa í grenndinni byggingar undir tækniþróunardeild á gömlu iðnaðar- og geymslusvæði. Vegna hættu á flóðum verður byggingin látin hvíla á burðarstólpum.

Verknámsskólinn

Byggingin sem nú hýsir Skoda Auto Střední verknámsskólann var byggð árið 1927. Áður var þar „nýja” völsunarverksmiðjan. 

Skoda Auto íhlutamiðstöðin

Skoda Auto íhlutamiðstöðin er aðal dreifingarmiðstöðin fyrir upprunalega Skoda varahluti og fylgihluti á alþjóðavísu. Í dag, eftir stækkun miðstöðvarinnar árið 2005) er hún stærsta og nútímavæddasta dreifingarmiðstöð fyrir bílavarahluti í Mið- og Austur-Evrópu.