6 ástæður til að kaupa FABIA COMBI
FALLEG LÖGUN OG GLÆSILEIKI
Skýrar og nákvæmar línur, kúptir og íhvolfir yfirborðsfletir, kristalsform og samspil ljóss og skugga – ŠKODA FABIA COMBI er bíll með sterkan karakter.
Nánar um hönnuninaLítill fjölskylduskutbíll með risastóru farangursrými og sóllúgu úr gleri.
6 ástæður til að kaupa FABIA COMBI
Skýrar og nákvæmar línur, kúptir og íhvolfir yfirborðsfletir, kristalsform og samspil ljóss og skugga – ŠKODA FABIA COMBI er bíll með sterkan karakter.
Nánar um hönnunina6 ástæður til að kaupa FABIA COMBI
Við berum virðingu fyrir einstaklingsþörfum og kröfum hvers viðskiptavinar og gerum því allt sem við getum til að uppfylla þær. Útlit bílsins þíns er alfarið í þínum höndum – þar ræður ímyndunaraflið för.
Frekari upplýsingar um sérsniðsútfærslur6 ástæður til að kaupa FABIA COMBI
Í ŠKODA FABIA COMBI er ríflegt pláss, bæði fyrir farþega og farangur. Innanrýmið er rúmgott og þægilegt og farangursrýmið er 530 lítra, stærst í flokki sambærilegra bíla.
Nánar um rýmið6 ástæður til að kaupa FABIA COMBI
Í FABIA COMBI sameinar ný kynslóð bensín- og dísilvéla akstursánægju og umhverfisvernd. Vélarnar skila afli á milli 55 og 81 kW og eyða aðeins um 3,8 til 4,8 l á hverja 100 km.
Nánar um vélarnar6 ástæður til að kaupa FABIA COMBI
Í ŠKODA FABIA COMBI eru ekki gerðar málamiðlanir hvað varðar öryggi farþega og fótgangandi: 5 stjörnu einkunn fyrir þennan hlaðbak í árekstrarprófunum Euro NCAP talar sínu máli. FABIA COMBI dregur ekkert undan þegar kemur að öryggisbúnaði.
Nánar um öryggi6 ástæður til að kaupa FABIA COMBI
Hvert sem litið er finnurðu nytsamlega geymslumöguleika, þar á meðal snjöll hólf og bráðsnjalla hanka. Í netaunum á hliðum framsætanna er frábært að geyma smærri hluti.
Nánar um hugvitssamlega eiginleikaVirkilega hagnýt tækni sem eykur bæði öryggi og þægindi við akstur.
Nánar um þægindinFer vel með umhverfið og budduna þína.
Nánar um umhverfisvæna hátækniFABIA COMBI gerir daglegan akstur eins þægilegan og öruggan og hægt er.
Nánar um akstursaðstoðSérvalin útvörp gera ferðalögin að þægilegri og ánægjulegri upplifun.
Meira um upplýsinga- og afþreyingarkerfiHvort sem þú vilt velja og hlusta á tónlist í snjallsímanum þínum eða fá nákvæma leiðsögn kemur það allt fram á miðjuskjánum.
Nánar um tengimöguleikaFrá 2.370.000 kr.
Frá 2.790.000 kr.
Frá 3.190.000 kr.
Regnhlíf undir framsæti
Flöskuhaldari í hanskahólfi
Ruslakarfa
Skafa
Rúmtakið er lykilatriðið
Netakerfi
Breytilegt gólf í farangursgeymslu
Reiðhjólafesting
Taktu með allt sem þú þarft Bíllinn stendur undir álaginu!
Öll smáatriðin sem þú varst að leita aðŠKODA FABIA er öruggur án nokkurra málamiðlana. Þessi fjölskyldubíll fékk fimm stjörnur í árekstrarprófunum Euro NCAP.