• Citigo
   • Citigo
    Citigo
    Snjall og þægilegur lítill bíll
    • ​Fimm dyra
    • Stórt innrarými fyrir fjóra farþega og farangur þeirra
    • ​Hagkvæm 44 kW eða 55 kW bensínvél
    • farangursrými251l /959l
    • frá4,1l/100km
    • frá95g/km
 • Fabia
   • Fabia
    Fabia
    Ungur, ferskur, borgarsmábíll
    • Svipmikill, nútímalegur og kraftmikill
    • Nýtt og ferskt innanrými
    • Aukin breidd og flatari yfirbygging, hlutföll í samræmi
   • Fabia Combi
    Fabia Combi
    Þar sem aðrir hætta, þar byrjum við
    • Besta farangursrýmið í þessum verðflokki

    • Ný aðstoðarkerfi og framsækin þæginda- og upplýsingakerfi

    • Kraftmiklar og skilvirkar vélar

 • Nýr Rapid
   • Rapid
    Rapid
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni og pláss fyrir alla fjölskylduna
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI vélar með  70 kW og 81 kW
   • Rapid Spaceback
    Rapid Spaceback
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI velar með  70 kW og 81 kW
 • Ný Octavia
   • Octavia
    Octavia
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia G-Tec
    Octavia G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • ​Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
   • Octavia RS
    Octavia RS
    Kraftmesti Octavia allra tíma
    • 2.0 TSI bensín núna með 169 kW (230 hö), 2.0 TDI dísel núna með aldrifi
    • Ný framhlið, LED aðalljós, einstök RS smáatriði​
    • Hágæðatækni í upplýsinga- og afþreyingarkerfi, tengingum og aðstoðarkerfum​
   • Octavia RS 245
    Octavia RS 245
    Hámarks afköst
    • 2.0 TSI 180 kW (245 PS) vél, 7-gíra DSG-skipting
    • Hámarkshraði 250 km/klst, frá 0 upp í 100 km á 6,6 sekúndum​
    • VAQ mismunadrifslás
   • Octavia Combi
    Octavia Combi
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia Combi Scout
    Octavia Combi Scout
    Klæddur fyrir útivist
    • Hagnýt virkni

    • ​Skynvætt 4x4
    • ​Hlífðarpakki fyrir undirvagninn á slæmu undirlagi
   • Octavia Combi G-Tec
    Octavia Combi G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
 • Superb
   • Superb
    Superb
    Nýja flaggskipið með byltingarkenndri hönnun, hámarksþægindum og framsæknum tengingum
    • ​Gríðarlega rúmgóður enda með stærsta innanrýmið og skottið í sínum flokki.

    • Aflmeiri akstur enda með 206 kW vélina sem er fremst í sínum flokki

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

   • Superb Combi
    Superb Combi
    Rúmgóður og útbúinn nýjustu og bestu tækni
    • Farangurshólfið er með 660 lítra rými.

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

    • Hámarksþægindi með DCC – virkri fjöðrunarstýringu

 • Kodiaq
   • Kodiaq
    Kodiaq
    Sterkur sem björn.
    • Hönnun nýja sportjeppans frá ŠKODA ber merki um afl og öryggi.

    • ​Stærð, styrkur, ættarsvipur
    • Farðu á nýjar slóðir
 • Karoq
   • Karoq
    Karoq
    Svipmikill sportjeppi
    • Svipsterkt útlit

    • ​Stafrænt mælaborð
    • Ríflegt pláss

ŠKODA KODIAQ Aðstoðarkerfi

Póstlistaskráning, og þú færð fréttirnar fyrst(ur) Ég vil fá upplýsingar og fréttir um Skoda Kodiaq.
Skráðu netfang og kennitölu


Ef þú hefur hug á nánari upplýsingum frá sölumanni skráðu þá símanúmerið þitt:

Nýr ŠKODA KODIAQ er draumi líkastur

Visualiser er Simply Clever tól sem vekur hönnuðinn í þér til lífsins og hjálpar þér að ná tengslum við nýjan ŠKODA KODIAQ frá öllum hliðum. Þú velur uppáhaldslitinn þinn og felgur sem henta og drekkur í þig myndina af þínum eigin KODIAQ.

ŠKODA KODIAQ sendir frá sér skýr skilaboð með kraftmikilli hönnun, ríkulegu plássi, mikilli hagkvæmni, nýjustu gerðum aðstoðarkerfa og framsæknum tengilausnum.

ŠKODA KODIAQ

Nafnið vísar til Kodiak-bjarna sem lifa á eyju nálægt Alaska og stafsetningin er komin úr máli frumbyggjanna.

Heima í óbyggðunum

Snjallaldrifið og mikil veghæð eru ávísun á ævintýri í vegleysum. Utanvegastillingin (Offroad mode) vaktar færanleika bílsins og lagar undirvagninn, vélarstýringuna og hemlana að hrjúfu undirlagi.

C-laga afturljós

Afturljósin eru með LED sem staðalbúnað og eitt afturljósið myndar ŠKODA merkið í C-lögun.

Engar málamiðlanir

Vítt framgrillið gefur bílnum óárennilegt og kraftmikið yfirbragð. Í vegleysum og torfærum kemur plastvarnarhlífin á hjólboganum sér vel.

Hleðslusmeistarinn ósigrandi

Með 720 til 2.065 l (með aftursætin felld niður) plássi býður ŠKODA KODIAQ upp á stærsta skottið í sínum flokki.

Nægur kraftur á leiðinni

Nútímalegar bensín- og dísilvélar tryggja að bíllinn hefur nægilegt afl á veginum. Aflrásirnar, með slagrými upp á 1,4 og 2,0 lítra, skila afli frá 92 kW upp í 140 kW. Þú getur valið um 6 gíra beinskiptingu eða 6 eða 7 gíra sjálfskiptingu.

Eins léttur og hann er stór

Annar kostur nýja sportjeppans er lítil eigin þyngd, eða 1.452 kg sem næst með mikilli notkun á hástyrktarstáli.Sportjeppi hannaður fyrir daglega notkun. Meira...
Á nýjum slóðum

Hönnunarstíll ŠKODA birtist skýrt í fjölhæfni þessa sportjeppa: Styrkur, kraftur og glæsileiki.

Sjö sæti og mesta farangursrýmið í þessum flokki Meira...
Rúmgóður

Sjö sæti og mesta farangursrýmið í þessum flokki bíla eru tilkomumestu eiginleikar innanrýmisins. Það þarf ekki að taka fram að gott pláss er á milli sætaraðanna.

ŠKODA Connect – tengimöguleikarnir nýttir vel Meira...
Fulltengdur ŠKODA

Tengibúnaðurinn í nýjum Kodiaq, með miklu úrvali af færanlegum tækjum og forritum, er í toppklassa. ŠKODA Connect er splunkunýr eiginleiki í tengimöguleikum í ŠKODA bílum. Allar upplýsingar birtast á 6,5 eða 8 tommu glerskjáum.

Fjölbreyttur öryggisbúnaður verndar þig, fjölskyldu þína og aðra. Meira...
Öryggi

ŠKODA KODIAQ kynnir breitt úrval af öryggisbúnaði og aðstoðartækjum fyrir miðstærðarflokk sportjeppa sem miðar að því að varðveita þessa hágæða bíla. Víðtæk notkun á hástyrktarstáli eykur öryggi þitt og fjölskyldu þinnar.

Virk fjöðrunarstýring (DCC) er bara byrjunin... Meira...
Þægindi

Fyrir utan framúrskarandi gæði efna og fyrirmyndar hljóðprófun þá eru í bílnum ýmsar hagnýtar græjur eins og upphitað stýri og sýndarfetill til að opna og loka afturhlera. Auk þess eru allar stýringar rétt við fingurgómana.

Aðgöngumiði í vegleysuævintýrin Meira...
Torfærustilling (Off-road mode)

Maður væntir þess að stór sportjeppi hafa ýmsa yfirburði. Snjallaldrifið og mikil veghæð henta afar vel í torfæruakstri. Torfærustillinguna (Off-road mode) má velja með því einu að þrýsta á hnapp (valbúnaður fyrir allar aldrifsútgáfur í samtengingu við Akstursstillingaval (Driving Mode Select)

ŠKODA KODIAQ Video