• Citigo
   • Citigo
    Citigo
    Snjall og þægilegur lítill bíll
    • ​Fimm dyra
    • Stórt innrarými fyrir fjóra farþega og farangur þeirra
    • ​Hagkvæm 44 kW eða 55 kW bensínvél
    • farangursrými251l /959l
    • frá4,1l/100km
    • frá95g/km
 • Fabia
   • Fabia
    Fabia
    Ungur, ferskur, borgarsmábíll
    • Svipmikill, nútímalegur og kraftmikill
    • Nýtt og ferskt innanrými
    • Aukin breidd og flatari yfirbygging, hlutföll í samræmi
   • Fabia Combi
    Fabia Combi
    Þar sem aðrir hætta, þar byrjum við
    • Besta farangursrýmið í þessum verðflokki

    • Ný aðstoðarkerfi og framsækin þæginda- og upplýsingakerfi

    • Kraftmiklar og skilvirkar vélar

 • Nýr Rapid
   • Rapid
    Rapid
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni og pláss fyrir alla fjölskylduna
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI vélar með  70 kW og 81 kW
   • Rapid Spaceback
    Rapid Spaceback
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI velar með  70 kW og 81 kW
 • Ný Octavia
   • Octavia
    Octavia
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia G-Tec
    Octavia G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • ​Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
   • Octavia RS
    Octavia RS
    Kraftmesti Octavia allra tíma
    • 2.0 TSI bensín núna með 169 kW (230 hö), 2.0 TDI dísel núna með aldrifi
    • Ný framhlið, LED aðalljós, einstök RS smáatriði​
    • Hágæðatækni í upplýsinga- og afþreyingarkerfi, tengingum og aðstoðarkerfum​
   • Octavia RS 245
    Octavia RS 245
    Hámarks afköst
    • 2.0 TSI 180 kW (245 PS) vél, 7-gíra DSG-skipting
    • Hámarkshraði 250 km/klst, frá 0 upp í 100 km á 6,6 sekúndum​
    • VAQ mismunadrifslás
   • Octavia Combi
    Octavia Combi
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia Combi Scout
    Octavia Combi Scout
    Klæddur fyrir útivist
    • Hagnýt virkni

    • ​Skynvætt 4x4
    • ​Hlífðarpakki fyrir undirvagninn á slæmu undirlagi
   • Octavia Combi G-Tec
    Octavia Combi G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
 • Superb
   • Superb
    Superb
    Nýja flaggskipið með byltingarkenndri hönnun, hámarksþægindum og framsæknum tengingum
    • ​Gríðarlega rúmgóður enda með stærsta innanrýmið og skottið í sínum flokki.

    • Aflmeiri akstur enda með 206 kW vélina sem er fremst í sínum flokki

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

   • Superb Combi
    Superb Combi
    Rúmgóður og útbúinn nýjustu og bestu tækni
    • Farangurshólfið er með 660 lítra rými.

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

    • Hámarksþægindi með DCC – virkri fjöðrunarstýringu

 • Kodiaq
   • Kodiaq
    Kodiaq
    Sterkur sem björn.
    • Hönnun nýja sportjeppans frá ŠKODA ber merki um afl og öryggi.

    • ​Stærð, styrkur, ættarsvipur
    • Farðu á nýjar slóðir
 • Karoq
   • Karoq
    Karoq
    Svipmikill sportjeppi
    • Svipsterkt útlit

    • ​Stafrænt mælaborð
    • Ríflegt pláss

Octavia - Yfirlit

ŠKODA OCTAVIA Aðstoðarkerfi

Octavia í staðreyndum
A class of its own
 • ​Tær, nákvæm og tímalaus hönnun, hámörkuð hvað varðar pláss fyrir farþega og farangur
 • ​Ný kerfi aðstoð og auka þægindi
 • ​Öflug​ og sparneytin vél.​
Eldsneyti 3.8 l/100km
farangursrými 590 l / 1530 l
CO2 99 g/km
Meiri kraftur – minna eldsneyti Nýja Octavia-gerðin er sú stærsta frá upphafi, 4,66 metrar að lengd. 


Þrátt fyrir aukna stærð og meiri hátæknibúnað var hægt að draga úr þyngd bílsins með því að nota létt hágæðaefni og beita nútímaframleiðslutækni.

Þegar kemur að umhverfisvernd býður Octavia því hagkvæmasta kostinn hvað varðar eldsneytisnotkun og koltvísýringslosun (frá 99 g/km*). ​

Makalaus hönnun og einstakt útlit Nýja ŠKODA Octavia hönnunin fangar athyglina með sinni einkennandi lögun, skýrum línum, hvössum brúnum og stílhreinum yfirborðsflötum.


Skoðaðu bílinn að utan​

Meira rými Sportlegar ŠKODA-útlínurnar gefa til kynna að innandyra sé nægt rými fyrir farþega í fram- og aftursætum og heilan helling af farangri.


Nýi Octavia er óvenju rúmgóður, jafnvel þótt hvert sæti sé skipað. Það fer vel um allt að þrjá farþega aftur í.

Stærð farangursýmisins kemur þér skemmtilega á óvart: 590 lítrar og 1.580 lítrar þegar baksætin hafa verið felld niður. Það er því nóg pláss fyrir farangur stórrar fjölskyldu. 

Skelltu töskum og pokum fjölskyldunnar um borð, bættu við útilegubúnaðinum – og svo má auðvitað ekki gleyma leikföngum af öllum stærðum og gerðum. Ef ykkur dettur í hug að leggja upp í stórferðalag er nýi Octavia alltaf til reiðu búinn.


Skoða bílinn að innan​

Allt að 9 loftpúðar auk fjölda annarra öryggiskerfa Mikið úrval öryggisbúnaðar tryggir að þú getir treyst á bílinn við allar mögulegar aðstæður. Það eru allt að níu loftpúðar til verndar þér og þínum.​
Meira fyrir peningana Flestir búast við því að stórum bílum fylgi verðmiði í stíl. Við leggjum mikið á okkur til að breyta þessu. Við viljum að fjölskyldur eigi kost á að eignast fyrsta flokks bíl án þess að setja fjárhaginn í uppnám. 


Sígild hönnun, fyrsta flokks búnaður og sniðugir eiginleikar eru ekki alltaf spurning um peninga, heldur frekar hugkvæmni og snjallar lausnir.​

SIMPLY CLEVER lausnir í ŠKODA Octavia Er ekki kominn tími til að bílaframleiðandi bjóði upp á stað til að geyma allt rusl þar til þú kemur heim?

Að utan

Ný tímalaus hönnun.

Að innan

​Plá​ss fyrir allt og alla.

Skoðaðu innrarými​

Myndasafn

​Myndir ​gefa þér fyrstu sýn.

Skoða myndir​

Skjáhvílur

​Láttu skjáinn hvíla með Octavia.

Skoða skjáhvílur​