• Citigo
   • Citigo
    Citigo
    Snjall og þægilegur lítill bíll
    • ​Fimm dyra
    • Stórt innrarými fyrir fjóra farþega og farangur þeirra
    • ​Hagkvæm 44 kW eða 55 kW bensínvél
    • farangursrými251l /959l
    • frá4,1l/100km
    • frá95g/km
 • Fabia
   • Fabia
    Fabia
    Ungur, ferskur, borgarsmábíll
    • Svipmikill, nútímalegur og kraftmikill
    • Nýtt og ferskt innanrými
    • Aukin breidd og flatari yfirbygging, hlutföll í samræmi
   • Fabia Combi
    Fabia Combi
    Þar sem aðrir hætta, þar byrjum við
    • Besta farangursrýmið í þessum verðflokki

    • Ný aðstoðarkerfi og framsækin þæginda- og upplýsingakerfi

    • Kraftmiklar og skilvirkar vélar

 • Nýr Rapid
   • Rapid
    Rapid
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni og pláss fyrir alla fjölskylduna
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI vélar með  70 kW og 81 kW
   • Rapid Spaceback
    Rapid Spaceback
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI velar með  70 kW og 81 kW
 • Ný Octavia
   • Octavia
    Octavia
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia G-Tec
    Octavia G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • ​Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
   • Octavia RS
    Octavia RS
    Kraftmesti Octavia allra tíma
    • 2.0 TSI bensín núna með 169 kW (230 hö), 2.0 TDI dísel núna með aldrifi
    • Ný framhlið, LED aðalljós, einstök RS smáatriði​
    • Hágæðatækni í upplýsinga- og afþreyingarkerfi, tengingum og aðstoðarkerfum​
   • Octavia RS 245
    Octavia RS 245
    Hámarks afköst
    • 2.0 TSI 180 kW (245 PS) vél, 7-gíra DSG-skipting
    • Hámarkshraði 250 km/klst, frá 0 upp í 100 km á 6,6 sekúndum​
    • VAQ mismunadrifslás
   • Octavia Combi
    Octavia Combi
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia Combi Scout
    Octavia Combi Scout
    Klæddur fyrir útivist
    • Hagnýt virkni

    • ​Skynvætt 4x4
    • ​Hlífðarpakki fyrir undirvagninn á slæmu undirlagi
   • Octavia Combi G-Tec
    Octavia Combi G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
 • Superb
   • Superb
    Superb
    Nýja flaggskipið með byltingarkenndri hönnun, hámarksþægindum og framsæknum tengingum
    • ​Gríðarlega rúmgóður enda með stærsta innanrýmið og skottið í sínum flokki.

    • Aflmeiri akstur enda með 206 kW vélina sem er fremst í sínum flokki

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

   • Superb Combi
    Superb Combi
    Rúmgóður og útbúinn nýjustu og bestu tækni
    • Farangurshólfið er með 660 lítra rými.

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

    • Hámarksþægindi með DCC – virkri fjöðrunarstýringu

 • Kodiaq
   • Kodiaq
    Kodiaq
    Sterkur sem björn.
    • Hönnun nýja sportjeppans frá ŠKODA ber merki um afl og öryggi.

    • ​Stærð, styrkur, ættarsvipur
    • Farðu á nýjar slóðir
 • Karoq
   • Karoq
    Karoq
    Svipmikill sportjeppi
    • Svipsterkt útlit

    • ​Stafrænt mælaborð
    • Ríflegt pláss

Upplifðu bíl sem er engum öðrum líkur

​Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn, uppgötvaðu hönnuðinn í þér og skapaðu þitt eigið listaverk. Við færum þér allt sem þú þarft til þess. Í forritinu Visualizer velur þú litinn sem fellur best að þínum stíl og þú notar ColourConcept til að láta bílinn þinn skera sig úr. Veldu álfelgur fyrir Fabia sem eru lýsandi fyrir þínar hugmyndir. Snúðu bílnum í 360 gráður og finndu út hvaða sjónarhorn er best.  Og sestu núna inn því innanrýmið bíður þess að þú látir ljós þitt skína. Smelltu á hnappinn „Start the ride“ (Byrja ferð) og njóttu sýndarleiðangurs í gegnum heim Fabia. Eftir það geturðu sett saman þinn eigin bíl.


Hefur þú sterkan persónuleika? Þá ættir þú að aka persónulegum bíl. Meira...
Einstaklingsmiðun Við virðum einstaklingsbundnar þarfir og kröfur allra viðskiptavina okkar og gerum okkar besta til að uppfylla þær. Og það er nákvæmlega þess vegna sem við látum þér eftir það mikilvægasta – að ákveða hvernig bíllinn þinn á að líta út.

Nýr ŠKODA Fabia verður fáanlegur í 15 litum. ColourConcept má nota til að velja mismunandi samsetningar á þaki, A-stöfum meðfram framrúðu, hliðarspeglahulstrum og 16” álfelgum. Fjórar litasamsetningar eru fáanlegar: Hvítt, rautt, silfur og svart.

Það eru 125 litasamsetningar í boði, þar á meðal fjórir litir fyrir innanrými. Finndu þína liti.

Meira um hönnun og einstaklingsmiðaða möguleika.
Fáðu þér sæti og láttu fara vel um þig! Fabia veitir gott rými fyrir þig og þína drauma. Meira...
Rúmgóður ŠKODA Fabia veitir nóg pláss fyrir farþega og farangur þeirra. Farþegarýmið er lengra og breiðara en áður og ökumaður og farþegi í framsæti hafa líka meira höfuðrými.

Farangursrýmið er upp á 330 lítra sem er það stærsta í þessum flokki. Engu að síður er ŠKODA Fabia áfram svo fyrirferðarlítill að hann viðheldur lipurleika sínum í umferðinni.

Meira um plássið
Litlir hlutir vekja stór hughrif. Meira...
Simply Clever Hvert sem þú lítur finnur þú gagnlega geymslumöguleika, þar á meðal hentug geymsluhólf og hugvitsamlegar höldur. Netavasarnir á hliðum framsætanna eru frábærir til að geyma litla hluti.

Meira um Simply Clever eiginleika
Fjöldi nýrra og aflmikilla en sparneytinna vél skila nákvæmlega því sem þú þarft. Aflið til að knýja þig áfram. Meira...
Vélar abia er með nýja kynslóð bensín- og Dísilvéla sem sameina akstursánægju og virðingu fyrir umhverfinu. Þessir þróuðu aflgjafar skila á milli 44 og 81 kW, en nota aðeins 3,4 til 4,8 lítra á 100 km.

Meira um vélarnar
Þróuð tækni breytir bílnum þínum í snjallsíma á hjólum. Meira...
Tengingar MirrorLink™ er hægt að nota til að spegla og nota snjallsímaforrit á Bolero-útvarpsskjánum, sem opnar alls konar nýja möguleika, þar á meðal vefskoðun og hljóðefni á netinu.

SmartGate er annar mjög gagnlegur eiginleiki. Hann dregur á snjallsímaforrit til að birta, vista og vinna úr gögnum úr kerfum bílsins.  

Meira um tengingar
Þegar kemur að öryggi gerir ŠKODA Fabia engar málamiðlanir. Hann einfaldlega skilar hágæðum með háþróaðri tækni um borð í bílnum. Meira...
Öryggisaðstoðarkerfi Fabia hefur skýra stefnu um öryggi farþega og vegfarenda. Þetta veldur því að inni í bílnum finnur þú öryggistæki sem vanalega eru eingöngu í bílum í hærri verðflokki.

Í öllum Fabia-bílum er XDS+ rafstýrður mismunalás sem tryggir öruggari stjórn á bílnum í kröppum beygjum.

Sjálfvirk hemlunaraðstoð að framan er annað gott hjálpartæki inni í bílnum. Þessi virkni hjálpar þér að fylgjast með því sem er að gerast fyrir framan bílinn og gerir þér viðvart ef hætta er yfirvofandi. Hún getur virkjað bremsurnar sjálf og þannig dregið úr afleiðingum árekstrar eða jafnvel komið í veg fyrir hann.

Fabia Speedlimiter (hraðatakmarkari) er annað merkilegt öryggistæki í ŠKODA bílum. Speedlimiter  (hraðatakmarkari) kemur í veg fyrir að ökumaður aki hraðar en á forstilltum hraða.

Meira um öryggisaðstoðarkerfi

Fabia í staðreyndum
Ungur, ferskur, borgarsmábíll
 • Svipmikill, nútímalegur og kraftmikill
 • Nýtt og ferskt innanrými
 • Aukin breidd og flatari yfirbygging, hlutföll í samræmi
Eldsneyti 3.4 l/100km
farangursrými 330 l / 1150 l
CO2 88 g/km