• Citigo
   • Citigo
    Citigo
    Snjall og þægilegur lítill bíll
    • ​Fimm dyra
    • Stórt innrarými fyrir fjóra farþega og farangur þeirra
    • ​Hagkvæm 44 kW eða 55 kW bensínvél
    • farangursrými251l /959l
    • frá4,1l/100km
    • frá95g/km
 • Fabia
   • Fabia
    Fabia
    Ungur, ferskur, borgarsmábíll
    • Svipmikill, nútímalegur og kraftmikill
    • Nýtt og ferskt innanrými
    • Aukin breidd og flatari yfirbygging, hlutföll í samræmi
   • Fabia Combi
    Fabia Combi
    Þar sem aðrir hætta, þar byrjum við
    • Besta farangursrýmið í þessum verðflokki

    • Ný aðstoðarkerfi og framsækin þæginda- og upplýsingakerfi

    • Kraftmiklar og skilvirkar vélar

 • Nýr Rapid
   • Rapid
    Rapid
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni og pláss fyrir alla fjölskylduna
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI vélar með  70 kW og 81 kW
   • Rapid Spaceback
    Rapid Spaceback
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI velar með  70 kW og 81 kW
 • Ný Octavia
   • Octavia
    Octavia
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia G-Tec
    Octavia G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • ​Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
   • Octavia RS
    Octavia RS
    Kraftmesti Octavia allra tíma
    • 2.0 TSI bensín núna með 169 kW (230 hö), 2.0 TDI dísel núna með aldrifi
    • Ný framhlið, LED aðalljós, einstök RS smáatriði​
    • Hágæðatækni í upplýsinga- og afþreyingarkerfi, tengingum og aðstoðarkerfum​
   • Octavia RS 245
    Octavia RS 245
    Hámarks afköst
    • 2.0 TSI 180 kW (245 PS) vél, 7-gíra DSG-skipting
    • Hámarkshraði 250 km/klst, frá 0 upp í 100 km á 6,6 sekúndum​
    • VAQ mismunadrifslás
   • Octavia Combi
    Octavia Combi
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia Combi Scout
    Octavia Combi Scout
    Klæddur fyrir útivist
    • Hagnýt virkni

    • ​Skynvætt 4x4
    • ​Hlífðarpakki fyrir undirvagninn á slæmu undirlagi
   • Octavia Combi G-Tec
    Octavia Combi G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
 • Superb
   • Superb
    Superb
    Nýja flaggskipið með byltingarkenndri hönnun, hámarksþægindum og framsæknum tengingum
    • ​Gríðarlega rúmgóður enda með stærsta innanrýmið og skottið í sínum flokki.

    • Aflmeiri akstur enda með 206 kW vélina sem er fremst í sínum flokki

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

   • Superb Combi
    Superb Combi
    Rúmgóður og útbúinn nýjustu og bestu tækni
    • Farangurshólfið er með 660 lítra rými.

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

    • Hámarksþægindi með DCC – virkri fjöðrunarstýringu

 • Kodiaq
   • Kodiaq
    Kodiaq
    Sterkur sem björn.
    • Hönnun nýja sportjeppans frá ŠKODA ber merki um afl og öryggi.

    • ​Stærð, styrkur, ættarsvipur
    • Farðu á nýjar slóðir
 • Karoq
   • Karoq
    Karoq
    Svipmikill sportjeppi
    • Svipsterkt útlit

    • ​Stafrænt mælaborð
    • Ríflegt pláss

Octavia Combi - Yfirlit

ŠKODA OCTAVIA Aðstoðarkerfi

Octavia Combi í staðreyndum
A class of its own
 • 610 lítra farangursrými
 • Rafstýrð afturhurð

 • ​Öflug​ og sparneytin vél.​​
Eldsneyti 3.8 l/100km
farangursrými 610 l / 1740 l
CO2 99 g/km
Meira rými Sportlegar ŠKODA-útlínurnar gefa til kynna að innandyra sé nægt rými fyrir farþega í fram- og aftursætum og heilan helling af farangri.


Nýi Octavia er óvenju rúmgóður, jafnvel þótt hvert sæti sé skipað. Það fer vel um allt að þrjá farþega aftur í.

Stærð farangursýmisins kemur þér skemmtilega á óvart: 610 lítrar og 1.740 lítrar þegar baksætin hafa verið felld niður. Það er því nóg pláss fyrir farangur stórrar fjölskyldu. 

Skelltu töskum og pokum fjölskyldunnar um borð, bættu við útilegubúnaðinum – og svo má auðvitað ekki gleyma leikföngum af öllum stærðum og gerðum. Ef ykkur dettur í hug að leggja upp í stórferðalag er nýi Octavia alltaf til reiðu búinn.


 

Skoða bílinn að innan​

Gerir ferðalagið skemmtilegra fyrir alla í bílnum. ​​Rafstýrð sóllúga í tveimur hlutm
Rafstýrð sóllúga í tveimur hlutum

Einn af skemmtilegri eiginleikum Combi-útgáfunnar er rafstýrð sóllúga í tveimur hlutum sem gerir ferðalagið ánægjulegra fyrir alla í bílnum.

Hægt er breiða yfir sóllúguna með rafstýrðri rennihlíf. Framhlutinn er færanlegur og knúinn af rafmótor, en afturhlutinn er fastur á sínum stað.
Þegar lúgan er opnuð dregur sérstök vindskeið úr hávaða og loftflæði inn í innanrýmið.

Báðir hlutarnir eru úr skyggðu gleri sem lágmarkar ljós og hita frá lúgunni í innanrýminu.

Meiri þægindi og bætt öryggi með nýstárlegri aðstoð. Nýstárleg aðstoð
Nýstárleg aðstoð

Hægt er að fá nýstárlega öryggisaðstoð í nýja ŠKODA Octavia Combi eins og fjölárekstrabremsu, framanáaðstoð með neyðarbremsu fyrir bæjarakstur, akstursupplýsingaaðstoð (þreytugreinir), forvirka farþegavernd eða akgreinaaðstoð sem heldur bílnum á réttri akrein.

Ef slys á sér stað mun alhliða árekstraöryggisbúnaður tryggja ökumanni og farþegum hámarksvernd með allt að níu loftpúðum.
Bíllinn er búinn hágæða þægindabúnaði, sem hingað til hefur aðeins sést í lúxusbílum, en hann er búinn nánast öllu sem hugurinn getur girnst. Þar má nefna nýjan sjálfvirkan hraðastilli, sjálfvirkan fjarlægðarskynjara, ljósagreini og aðstoð fyrir háu ljósin. Hann er einnig með nýja kynslóð útvarps og útvarpsleiðsagnarkerfis.

Nýtt fjórhjóladrif með Haldex kúplingu Fjórhjóladrifið er fengið með nýju aldrifi og fimmtu kynslóðar Haldex kúplingu, sem virkjar afturhjóladrifið sjálfkrafa sem tryggir besta aflflutning á veginn.
Kemur sér vel í rigningu eða snjókomu. Opnast og lokast sjálfkrafa
Opnast og lokast sjálfkrafa Rafstýrða afturhurðin opnast og lokast sjálfkrafa þannig að þú þarft ekki einu sinni að snerta hana. Það mun koma sér vel í köldu og vætusömu veðri.


Hægt er að stjórna henni frá fjórum stöðum:
Með takka á fjarstýringunni, takka á miðstokki, takka á innanverðri afturhurðinni og Softtouch-takka utan á hurðinni. Hægt er að sérstilla hæð afturhurðar eftir þörfum.

Sjáðu hvernig þetta virkar simply clever Viltu skipta um tónlist?
Viltu skipta um tónlist? Það er hægt með Multimedia Device Interface (MDI). Þetta innbyggða simply clever kerfi mun tengja þig við MP3 spilara eða iPod með USB eða aukatengjum og einnig Bluetooth.

Að utan

Öflug og hagnýt hönnunin samsvarar sér vel og gefur bílnum jafnframt sígilt útlit.

Að innan

Mikið pláss fyrir allt og alla, jafnvel þegar setið er í öllum sætum.

Myndasafn

Það er jafn gaman og það er sjaldgæft að verða furðu lostinn. Myndirnar gefa þér forsmekkinn.