• Citigo
   • Citigo
    Citigo
    Snjall og þægilegur lítill bíll
    • ​Fimm dyra
    • Stórt innrarými fyrir fjóra farþega og farangur þeirra
    • ​Hagkvæm 44 kW eða 55 kW bensínvél
    • farangursrými251l /959l
    • frá4,1l/100km
    • frá95g/km
 • Fabia
   • Fabia
    Fabia
    Ungur, ferskur, borgarsmábíll
    • Svipmikill, nútímalegur og kraftmikill
    • Nýtt og ferskt innanrými
    • Aukin breidd og flatari yfirbygging, hlutföll í samræmi
   • Fabia Combi
    Fabia Combi
    Þar sem aðrir hætta, þar byrjum við
    • Besta farangursrýmið í þessum verðflokki

    • Ný aðstoðarkerfi og framsækin þæginda- og upplýsingakerfi

    • Kraftmiklar og skilvirkar vélar

 • Nýr Rapid
   • Rapid
    Rapid
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni og pláss fyrir alla fjölskylduna
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI vélar með  70 kW og 81 kW
   • Rapid Spaceback
    Rapid Spaceback
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI velar með  70 kW og 81 kW
 • Ný Octavia
   • Octavia
    Octavia
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia G-Tec
    Octavia G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • ​Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
   • Octavia RS
    Octavia RS
    Kraftmesti Octavia allra tíma
    • 2.0 TSI bensín núna með 169 kW (230 hö), 2.0 TDI dísel núna með aldrifi
    • Ný framhlið, LED aðalljós, einstök RS smáatriði​
    • Hágæðatækni í upplýsinga- og afþreyingarkerfi, tengingum og aðstoðarkerfum​
   • Octavia RS 245
    Octavia RS 245
    Hámarks afköst
    • 2.0 TSI 180 kW (245 PS) vél, 7-gíra DSG-skipting
    • Hámarkshraði 250 km/klst, frá 0 upp í 100 km á 6,6 sekúndum​
    • VAQ mismunadrifslás
   • Octavia Combi
    Octavia Combi
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia Combi Scout
    Octavia Combi Scout
    Klæddur fyrir útivist
    • Hagnýt virkni

    • ​Skynvætt 4x4
    • ​Hlífðarpakki fyrir undirvagninn á slæmu undirlagi
   • Octavia Combi G-Tec
    Octavia Combi G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
 • Superb
   • Superb
    Superb
    Nýja flaggskipið með byltingarkenndri hönnun, hámarksþægindum og framsæknum tengingum
    • ​Gríðarlega rúmgóður enda með stærsta innanrýmið og skottið í sínum flokki.

    • Aflmeiri akstur enda með 206 kW vélina sem er fremst í sínum flokki

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

   • Superb Combi
    Superb Combi
    Rúmgóður og útbúinn nýjustu og bestu tækni
    • Farangurshólfið er með 660 lítra rými.

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

    • Hámarksþægindi með DCC – virkri fjöðrunarstýringu

 • Kodiaq
   • Kodiaq
    Kodiaq
    Sterkur sem björn.
    • Hönnun nýja sportjeppans frá ŠKODA ber merki um afl og öryggi.

    • ​Stærð, styrkur, ættarsvipur
    • Farðu á nýjar slóðir
 • Karoq
   • Karoq
    Karoq
    Svipmikill sportjeppi
    • Svipsterkt útlit

    • ​Stafrænt mælaborð
    • Ríflegt pláss


Hönnunin einkennist af natni við smáatriði og er í senn nútímaleg og tímalaus. Meira...
Hárnákvæmni í hverju smáatriði Yfirbragð ŠKODA OCTAVIA ber merki fágunar í hverju smáatriði. Hönnun bílsins ber með sér anda bæheimska kristalsins og tékkneskrar glergerðarhefðar.

Hlutföll í jafnvægi, skarpar brúnir, leikur ljóss og skugga – allir þessir eiginleikar færa bílnum fagurt og grípandi yfirbragð.

Fjögurra ljósa framhliðin og grillið með sín sterku sérkenni undirstrika anda ŠKODA merkisins og taka af allan vafa um að þetta er Octavia.

Meira um hönnunina
Allir hafa sínar hugmyndir um hvað þægindi í akstri tákna. Fyrir suma er það hiti í stýrinu. Meira...
Þægindi út um allt Rúmgott innanrými og þægileg sæti eru grundvallaratriði fyrir ánægjulegan akstur. ŠKODA OCTAVIA býður upp á marga möguleika til að gera aksturinn jafnvel enn ánægjulegri. Þar má nefna rafstýrð framsæti og sjálfvirka dempara þar sem hægt er að velja um stillingarnar Comfort, Sport og Normal. Síðan má nefna hitað stýri sem margir kunna vel að meta á veturna.

Meira um þægindi
ŠKODA OCTAVIA rúmar næstum allt sem þú þarft að flytja frá einum stað til annars. Meira...
Pláss fyrir allt sem þú þarft að flytja ŠKODA Octavia er nánast orðabókarskýring á „rúmgóður“. Það eru ekki margir bílar í flokki smábíla sem hafa til að bera jafn langt innanrými og eins mikið hnérými í aftursætum. Það er líka gott höfuðrými bæði frammi í og aftur í.

Geymslurýmið er 590 lítrar en með því að fella niður aftursætin fer það upp í 1.580 lítra. Það er líka hægt að fá OCTAVIA með niðurfellanlegu framsæti frammi í og þá er hægt að flytja allt að 2,9 m langa hluti í bílnum.

Meira um Clever innanrými
ŠKODA Connect og ógrynni af tengingarmöguleikum fyrir þá sem geta aldrei verið án snjallsímans og appanna sinna. Meira...
Tengdu þig við tímann! ŠKODA OCTAVIA býður upp á nýjustu möguleikana í að tengja snjallsímann við bílinn.

ŠKODA Connect veitir þér þægindi með því að tengja þig við bílinn þinn. Með Infotainment Online er leiðsögukerfið þitt alltaf uppfært og gerir þér kleift að komast á áfangastaðinn örugglega og tímanlega. Með Care Connect pakkanum hefurðu lyklalaust aðgengi að bílnum en Proactive Service getur hringt á aðstoð þegar þú þarft á að halda en sá búnaður inniheldur Emergency Call, eiginleika sem er hluti af ŠKODA Connect.

SmartLink+ veitir fína tengingu milli bílsins og snjallsíma með því að styðja Apple CarPlay, Android Auto, MirrorLink™ og Smartgate viðmót.

Meira um tengimöguleikana
Veldu rétta drifið Meira...
Vélar og gírkassar Þróaðar aflrásir í ŠKODA OCTAVIA gera í senn kraftmikinn, sparneytinn og lítt mengandi akstur mögulegan.

Val um níu vélar fyrir ŠKODA OCTAVIA, aldrif sem valbúnaður og val á milli beinskiptingar og sjálfskiptingar – allt þetta veitir viðskiptavinum marga valmöguleika og þeir geta valið þá samsetningu sem best hentar þeirra þörfum.

Meira um tæknibúnað
Framskynjari (Front Assist) með vöktun á gangandi vegfarendum (Pedestrian Monitor), blindsvæðaskynjara (Blind Spot Detect) og annar aðstoðarbúnaður hjálpar þér við að aka af meira öryggi. Meira...
Aðstoðarbúnaður sem eykur öryggi og þægindi Í OCTAVIA eru margskonar aðstoðareiginleikar sem gera aksturinn öruggari og þægilegri. Sumir þeirra hjálpa þér að koma auga á gangandi vegfarendur í akstursstefnunni en aðrir færa þér augu í hnakkann; þú getur treyst á þessa eiginleika jafnt á þjóðvegum sem í borginni. Með öðrum orðum: OCTAVIA gerir daglegan akstur þinn eins þægilegan og öruggan og mögulegt er.

Meira um öryggi

Aðstoðarkerfi í ŠKODA OCTAVIA

Uppgötvaðu fegurðina í nýjum OCTAVIA