• Citigo
   • Citigo
    Citigo
    Snjall og þægilegur lítill bíll
    • ​Fimm dyra
    • Stórt innrarými fyrir fjóra farþega og farangur þeirra
    • ​Hagkvæm 44 kW eða 55 kW bensínvél
    • farangursrými251l /959l
    • frá4,1l/100km
    • frá95g/km
 • Fabia
   • Fabia
    Fabia
    Ungur, ferskur, borgarsmábíll
    • Svipmikill, nútímalegur og kraftmikill
    • Nýtt og ferskt innanrými
    • Aukin breidd og flatari yfirbygging, hlutföll í samræmi
   • Fabia Combi
    Fabia Combi
    Þar sem aðrir hætta, þar byrjum við
    • Besta farangursrýmið í þessum verðflokki

    • Ný aðstoðarkerfi og framsækin þæginda- og upplýsingakerfi

    • Kraftmiklar og skilvirkar vélar

 • Nýr Rapid
   • Rapid
    Rapid
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni og pláss fyrir alla fjölskylduna
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI vélar með  70 kW og 81 kW
   • Rapid Spaceback
    Rapid Spaceback
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI velar með  70 kW og 81 kW
 • Ný Octavia
   • Octavia
    Octavia
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia G-Tec
    Octavia G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • ​Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
   • Octavia RS
    Octavia RS
    Kraftmesti Octavia allra tíma
    • 2.0 TSI bensín núna með 169 kW (230 hö), 2.0 TDI dísel núna með aldrifi
    • Ný framhlið, LED aðalljós, einstök RS smáatriði​
    • Hágæðatækni í upplýsinga- og afþreyingarkerfi, tengingum og aðstoðarkerfum​
   • Octavia RS 245
    Octavia RS 245
    Hámarks afköst
    • 2.0 TSI 180 kW (245 PS) vél, 7-gíra DSG-skipting
    • Hámarkshraði 250 km/klst, frá 0 upp í 100 km á 6,6 sekúndum​
    • VAQ mismunadrifslás
   • Octavia Combi
    Octavia Combi
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia Combi Scout
    Octavia Combi Scout
    Klæddur fyrir útivist
    • Hagnýt virkni

    • ​Skynvætt 4x4
    • ​Hlífðarpakki fyrir undirvagninn á slæmu undirlagi
   • Octavia Combi G-Tec
    Octavia Combi G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
 • Superb
   • Superb
    Superb
    Nýja flaggskipið með byltingarkenndri hönnun, hámarksþægindum og framsæknum tengingum
    • ​Gríðarlega rúmgóður enda með stærsta innanrýmið og skottið í sínum flokki.

    • Aflmeiri akstur enda með 206 kW vélina sem er fremst í sínum flokki

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

   • Superb Combi
    Superb Combi
    Rúmgóður og útbúinn nýjustu og bestu tækni
    • Farangurshólfið er með 660 lítra rými.

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

    • Hámarksþægindi með DCC – virkri fjöðrunarstýringu

 • Kodiaq
   • Kodiaq
    Kodiaq
    Sterkur sem björn.
    • Hönnun nýja sportjeppans frá ŠKODA ber merki um afl og öryggi.

    • ​Stærð, styrkur, ættarsvipur
    • Farðu á nýjar slóðir
 • Karoq
   • Karoq
    Karoq
    Svipmikill sportjeppi
    • Svipsterkt útlit

    • ​Stafrænt mælaborð
    • Ríflegt pláss

ŠKODA OCTAVIA RS og OCTAVIA COMBI RS

Tímalaus fegurð með sportlegu yfirbragði

OCTAVIA RS er lýsandi dæmi um hugmyndafræði okkar sem snýst um að framleiða fallega hannaða bíla sem ánægjulegt er að aka.

Litrík upplifun
Langar þig til að keyra bíl sem allir taka eftir eða viltu frekar hverfa í bakgrunninn? Litaúrval fyrir ŠKODA OCTAVIA RS er nógu breitt til að allir geti fundið nákvæmlega það sem þeir vilja. Fáðu þinn OCTAVIA RS í þeim lit sem þú vilt – og það þarf ekki að vera svartur!
Kraftmikill hönnun
Það er ekki hægt að mæla kraft með skeiðklukku. Né er hægt að virkja hann með fallegum orðum. Kraftur er tilfinning sem maður upplifir fyrst almennilega þegar maður þýtur burtu við það eitt að þrýsta niður hægri fætinum.
LED framhlið
OCTAVIA RS fær hjartað til að slá hraðar jafnvel þegar hann stendur kyrr. Sportleg hönnun og LED aðalljós gefa til kynna kraftinn sem býr undir vélarhlífinni og bíður eftir því að verða sleppt lausum.
Vindskeið á afturhlera
Liftbaksútgáfan hefur til að bera vindskeið á afturhlera sem eykur stöðugleika bílsins þegar ekið er hratt. OCTAVIA COMBI RS er auk þess með vindskeið á afturhlera sem er stærri og veglegri en staðalútgáfan.
Púströr
Krómhúðað púströrið magnar upp sportlegt yfirbragðið. Annað sérsniðið smáatriði er endurskinsrönd sem gerir bílinn sýnilegri í myrkri.

Viðeigandi klæðnaður: Sportlegur

Einstaklega gott pláss helst í hendur við sportlegt yfirbragð í innanrými þar sem svart er ríkjandi litur. Á meðan ökumaðurinn nýtur sín innan um sportleg stjórntækin slaka farþegar á í þægilegum sætum.
Hurðalistar
Hagnýtir hurðalistar með RS áletruninni endurspegla karakter bílsins.
Þægindi í ökumannssætinu.
Innanrými OCTAVIA RS er gert þægilegra en ella með mjúkri, notalegri og hæfilegri lýsingu.
Líka sportlegur aftur í
Aðlaðandi klæðingin, sem er sambland af tauefni og Alcantara®, er fáanleg með rauðum eða gráum saumum. Upprunalegt RS merkið er ísaumað í sætisbökin.
Persónulegar stillingar
Sérsniðs stillingin gerir hverjum ökumanni kleift að kalla fram sínar eigin stillingar um leið og bíllinn hefur verið ræstur. Bíllinn greinir á milli mismunandi notenda út frá lyklinum sem þeir nota til að aflæsa bílnum og aðlagar stillingar í samræmi við viðeigandi viðmót sem hefur verið vistað. Sérsniðin skila sér með þremur lyklum (þrjú sérsnið) og eru hluti af akstursstillingavalinu (Driving Mode Select).
Sportstýri
Fjölnota sportstýrið er klætt í gatað leður og það gerir þér kleift að stýra útvarpi og sjónvarpi með röddinni og eftir atvikum DSG-gírskiptingunni; einnig er hægt koma fyrir í því hitunareiginleika sem stýrt er í gegnum upplýsinga- og afþreyingarkerfið.
Hraðar og nákvæmar gírskiptingar
Báðar vélar fyrir OCTAVIA RS eru fáanlegar með beinskiptingu eða DSG-gírskiptingu með tvöfaldri kúplingu, hvor um sig sex gíra.

Vélar

Mikill kraftur og lítil eldsneytisbrennsla eru aðalsmerki vélanna tveggja fyrir nýjan OCTAVIA RS. Bíllinn með 230 ha 2.0 TSI bensínvélinni kemst upp í 250 km/klst. Bíllinn með 184 ha 2.0 TDI díselvélinni nær hins vegar hámarkshraðanum 232 km/klst. OCTAVIA COMBI RS hefur akstursgetu á við upphaflega liftbakinn með sömu vélarnar og nær hámarkshraðanum 247 km/klst. á bensínvélinni og 230 km/klst. með díselvélinni.

Þróaður öryggisbúnaður


Í OCTAVIA RS eru margskonar aðstoðareiginleikar sem gera aksturinn öruggari og þægilegri. Hann býður líka upp á nýjustu möguleikana í að tengja snjallsímann við bílinn, þar á meðal SKODA Connect og SmartLink+.
Predictive Pedestrian Protection (forvirk vörn fyrir gangandi vegfarendur) fylgir Front Assist. Meira...
Predictive Pedestrian Protection (forvirk vörn fyrir gangandi vegfarendur) Framskynjari (Front Assist) með fjarlægðarskynjara innbyggðan í grillið vaktar stöðugt fjarlægðina frá umferðinni framundan.

Predictive Pedestrian Protection (forvirk vörn fyrir gangandi vegfarendur) fylgir Front Assist. Á hraða milli 10 og 60 km/klst. framkvæmir kerfið neyðarhemlun ef gangandi vegfarandi fer fyrir bílinn svo að hætta skapast. Ef bíllinn er á yfir 40 km/klst. hraða fylgja viðbótar viðvörunarmerki.
Þægilegt aðstoðarkerfi í tengslum við skynjara á grillinu. Meira...
Sjálfvirkur hraðastillir (ACC) ACC (sjálfsvirkur hraðastillir) stillir hraða bílsins sjálfvirkt í samræmi við bílinn fyrir framan og viðheldur forstilltri fjarlægð með því að virkja bremsurnar sjálfkrafa og auka eða minnka hemlunarkraft eftir þörfum. Kerfið sameinar stýrikerfi og ratsjárbundna fjarlægðarstýringu.
Hann hjálpar ökumanni að skipta örugglega um akrein. Meira...
Blind Spot Detect (blindsvæðaskynjari) Blindsvæðaskynjarinn hjálpar ökumanni að skipta um akrein á öruggan hátt með því að skrá ökutæki á blindsvæði.

Tveir fjarlægðarskynjarar neðarlega í afturstuðaranum vakta svæðið við hliðina og allt að 20 metra fyrir aftan bílinn.

Þegar kerfið greinir ökutæki á blindsvæðinu næst bílnum eða ökutæki sem nálgast að aftan kviknar á LED-ljósmerki í hliðarspeglunum til að vara ökumann við. Ef ökumaður gefur stefnuljós í átt að ökutækinu sem var greint fer LED ljósið að blikka og gefur þannig mögulega hættu til kynna.
Sjálfvirk fjöðrun fyrir þægilegri akstur Meira...
Virk fjöðrunarstýring (DCC) Til að hámarka ánægjuna við aksturinn býðst þér að hafa þinn OCTAVIA RS útbúinn með virkri fjöðrunarstýringu (DCC) sem inniheldur val um akstursstillingar (Driving Mode Select). Virk fjöðrunarstýring gerir ökumanni kleift að laga aksturinn að sínum þörfum. Þú getur valið um Normal, Sport eða Comfort.
Ekkert vesen framar við að leggja með aftanívagn. Meira...
Trailer Assist (tengivagnshjálp) Viltu kaupa nýjan aftanívagn en það er algjör martröð að bakka? Nýi búnaðurinn, Trailer Assist, tekur stjórnina þegar þú bakkar hægt með aftanívagn. Það eina sem þú þarft að gera er að ákveða hvert á að bakka, hvenær á að fara af stað og hvenær á að stoppa. Barnaleikur.
Netþjónustur um borð Meira...
ŠKODA Connect Nýja ŠKODA Connect kerfið gerir OCTAVIA RS að fulltengjanlegum bíl. ŠKODA Connect samanstendur af þremur þjónustupökkum. Nettengdi upplýsinga- og afþreyingarpakkinn veitir algjörlega nýjar upplýsinga- og vefskoðunarþjónustur en Care Connect pakkinn gerir þér kleift að stjórna tilteknum aðgerðum bílsins í gegnum snjallsímann þinn. Þriðji þjónustupakkinn í ŠKODA Connect er Emergency Call.

Passar í bílskúrinn þinn?