• Citigo
   • Citigo
    Citigo
    Snjall og þægilegur lítill bíll
    • ​Fimm dyra
    • Stórt innrarými fyrir fjóra farþega og farangur þeirra
    • ​Hagkvæm 44 kW eða 55 kW bensínvél
    • farangursrými251l /959l
    • frá4,1l/100km
    • frá95g/km
 • Fabia
   • Fabia
    Fabia
    Ungur, ferskur, borgarsmábíll
    • Svipmikill, nútímalegur og kraftmikill
    • Nýtt og ferskt innanrými
    • Aukin breidd og flatari yfirbygging, hlutföll í samræmi
   • Fabia Combi
    Fabia Combi
    Þar sem aðrir hætta, þar byrjum við
    • Besta farangursrýmið í þessum verðflokki

    • Ný aðstoðarkerfi og framsækin þæginda- og upplýsingakerfi

    • Kraftmiklar og skilvirkar vélar

 • Nýr Rapid
   • Rapid
    Rapid
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni og pláss fyrir alla fjölskylduna
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI vélar með  70 kW og 81 kW
   • Rapid Spaceback
    Rapid Spaceback
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI velar með  70 kW og 81 kW
 • Ný Octavia
   • Octavia
    Octavia
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia G-Tec
    Octavia G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • ​Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
   • Octavia RS
    Octavia RS
    Kraftmesti Octavia allra tíma
    • 2.0 TSI bensín núna með 169 kW (230 hö), 2.0 TDI dísel núna með aldrifi
    • Ný framhlið, LED aðalljós, einstök RS smáatriði​
    • Hágæðatækni í upplýsinga- og afþreyingarkerfi, tengingum og aðstoðarkerfum​
   • Octavia RS 245
    Octavia RS 245
    Hámarks afköst
    • 2.0 TSI 180 kW (245 PS) vél, 7-gíra DSG-skipting
    • Hámarkshraði 250 km/klst, frá 0 upp í 100 km á 6,6 sekúndum​
    • VAQ mismunadrifslás
   • Octavia Combi
    Octavia Combi
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia Combi Scout
    Octavia Combi Scout
    Klæddur fyrir útivist
    • Hagnýt virkni

    • ​Skynvætt 4x4
    • ​Hlífðarpakki fyrir undirvagninn á slæmu undirlagi
   • Octavia Combi G-Tec
    Octavia Combi G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
 • Superb
   • Superb
    Superb
    Nýja flaggskipið með byltingarkenndri hönnun, hámarksþægindum og framsæknum tengingum
    • ​Gríðarlega rúmgóður enda með stærsta innanrýmið og skottið í sínum flokki.

    • Aflmeiri akstur enda með 206 kW vélina sem er fremst í sínum flokki

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

   • Superb Combi
    Superb Combi
    Rúmgóður og útbúinn nýjustu og bestu tækni
    • Farangurshólfið er með 660 lítra rými.

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

    • Hámarksþægindi með DCC – virkri fjöðrunarstýringu

 • Kodiaq
   • Kodiaq
    Kodiaq
    Sterkur sem björn.
    • Hönnun nýja sportjeppans frá ŠKODA ber merki um afl og öryggi.

    • ​Stærð, styrkur, ættarsvipur
    • Farðu á nýjar slóðir
 • Karoq
   • Karoq
    Karoq
    Svipmikill sportjeppi
    • Svipsterkt útlit

    • ​Stafrænt mælaborð
    • Ríflegt pláss

ŠKODA RAPID - Yfirlit

ŠKODA Connect og gnægð af öðrum tengimöguleikum eru til staðar. Meira...
Vertu í góðu sambandi ŠKODA RAPID býður upp á nýjustu möguleikana í að tengja snjallsímann við bílinn.

ŠKODA Connect veitir þér þægindi með því að tengja þig við bílinn þinn. Með Infotainment Online er leiðsögukerfiðþitt alltaf uppfært og gerir þér kleift að komast á áfangastaðinn örugglega og tímanlega. Með Care Connect pakkanum hefurðu lyklalaust aðgengi að bílnum en Proactive Service getur hringt á aðstoð þegar þú þarft á að halda þvísá búnaður inniheldur Emergency Call, eiginleika sem er hluti af ŠKODA Connect.

SmartLink+ veitir fína tengingu milli bílsins og snjallsíma með því að styðja Apple CarPlay, Android Auto, MirrorLink™ og Smartgate viðmót.
Hönnunin á RAPID fangar athygli þína með einfaldleika sínum og nákvæmni. Meira...
Skarpar línur einkenna hönnun á nýjum ŠKODA Þetta er splunkuný hönnunarlína fyrir ŠKODA sem einkennist af skýrum línum, hreinum flötum og jafnvægi í hlutföllum. Grillið ásamt aðalljósunum gefur bílnum þannig yfirbragð að hann virðist breiðari. Nýtt ŠKODA merki stendur upp úr krómaðri umgjörð grillsins.
550 lítra farangursrými er nokkuð sem keppinautar okkar hafa ekki leikið eftir. Meira...
Framúrskarandi hagnýtur Hvort sem þú ert að fara í verslunarleiðangur eða í frí með fjölskyldunni þá ræður RAPID vel við allar aðstæður. Hann getur líka auðveldlega lagað sig að breytilegum þörfum.

Geymslurýmið er frá 550 lítum að lágmarki en með því að fella niður aftursætin fer það upp í 1.490 lítra.

Ef þörf er á geturðu fellt niður eitt eða tvö sætisbök til að fá meira farangurspláss en um leið varðveitt sæti til að sitja í aftur í.
Geymsluhólf fyrir regnhlíf og fleiri simply clever eiginleikar Meira...
Simply Clever – Regnhlíf Ein af Simply Clever lausnunum okkar í ŠKODA RAPID er regnhlíf sem falin er undir farþegasætinu. Núna geturðu líka verið þurr fyrir utan bílinn.
Þú getur treyst á öryggiseiginleikana sem innbyggðir eru í RAPID Meira...
Öryggi framar öðru

Þú getur treyst því að RAPID verndar þig, jafnvel við hinar erfiðustu aðstæður.

Fjölbreyttur staðalbúnaðar, t.d  ESC-hemlakerfi (Anti-lock Braking System), ABS (rafdrifin hemlunardreifing) og sex loftpúðar. Höfuðloftpúðar eru staðalbúnaður og mynda vegg þegar þeir eru virkjaðir til að vernda farþega bæði í fram- og aftursætum fyrir mögulegum höfuðáverkum.

Framskynjari (Front Assist) og  viðvörunarkerfi ökumanns (Driver Alert) (þreytuvörn) eru einnig í boði sem valbúnaður.

Betri aksturseiginleikar, minni eldsneytisnotkun og minni útblástur Meira...
Umhverfisvænni ŠKODA RAPID er með nútímalegar TSI og TDI vélar. Betri aksturseiginleikar, minni eldsneytisnotkun og minni útblástur.

Öllum vélum með afgassforþjöppu í RAPID (TSI og TDI vélar)  fylgja tæknilausnir sem draga enn frekar úr eldsneytisnotkun og útblæstri: Start-stopp kerfi og vélaraflsendurheimt.

Það er hægt að hafa mörg orð um hana.

Order your test drive

*
*
*
*