• Citigo
   • Citigo
    Citigo
    Snjall og þægilegur lítill bíll
    • ​Fimm dyra
    • Stórt innrarými fyrir fjóra farþega og farangur þeirra
    • ​Hagkvæm 44 kW eða 55 kW bensínvél
    • farangursrými251l /959l
    • frá4,1l/100km
    • frá95g/km
 • Fabia
   • Fabia
    Fabia
    Ungur, ferskur, borgarsmábíll
    • Svipmikill, nútímalegur og kraftmikill
    • Nýtt og ferskt innanrými
    • Aukin breidd og flatari yfirbygging, hlutföll í samræmi
   • Fabia Combi
    Fabia Combi
    Þar sem aðrir hætta, þar byrjum við
    • Besta farangursrýmið í þessum verðflokki

    • Ný aðstoðarkerfi og framsækin þæginda- og upplýsingakerfi

    • Kraftmiklar og skilvirkar vélar

 • Nýr Rapid
   • Rapid
    Rapid
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni og pláss fyrir alla fjölskylduna
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI vélar með  70 kW og 81 kW
   • Rapid Spaceback
    Rapid Spaceback
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI velar með  70 kW og 81 kW
 • Ný Octavia
   • Octavia
    Octavia
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia G-Tec
    Octavia G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • ​Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
   • Octavia RS
    Octavia RS
    Kraftmesti Octavia allra tíma
    • 2.0 TSI bensín núna með 169 kW (230 hö), 2.0 TDI dísel núna með aldrifi
    • Ný framhlið, LED aðalljós, einstök RS smáatriði​
    • Hágæðatækni í upplýsinga- og afþreyingarkerfi, tengingum og aðstoðarkerfum​
   • Octavia RS 245
    Octavia RS 245
    Hámarks afköst
    • 2.0 TSI 180 kW (245 PS) vél, 7-gíra DSG-skipting
    • Hámarkshraði 250 km/klst, frá 0 upp í 100 km á 6,6 sekúndum​
    • VAQ mismunadrifslás
   • Octavia Combi
    Octavia Combi
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia Combi Scout
    Octavia Combi Scout
    Klæddur fyrir útivist
    • Hagnýt virkni

    • ​Skynvætt 4x4
    • ​Hlífðarpakki fyrir undirvagninn á slæmu undirlagi
   • Octavia Combi G-Tec
    Octavia Combi G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
 • Superb
   • Superb
    Superb
    Nýja flaggskipið með byltingarkenndri hönnun, hámarksþægindum og framsæknum tengingum
    • ​Gríðarlega rúmgóður enda með stærsta innanrýmið og skottið í sínum flokki.

    • Aflmeiri akstur enda með 206 kW vélina sem er fremst í sínum flokki

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

   • Superb Combi
    Superb Combi
    Rúmgóður og útbúinn nýjustu og bestu tækni
    • Farangurshólfið er með 660 lítra rými.

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

    • Hámarksþægindi með DCC – virkri fjöðrunarstýringu

 • Kodiaq
   • Kodiaq
    Kodiaq
    Sterkur sem björn.
    • Hönnun nýja sportjeppans frá ŠKODA ber merki um afl og öryggi.

    • ​Stærð, styrkur, ættarsvipur
    • Farðu á nýjar slóðir
 • Karoq
   • Karoq
    Karoq
    Svipmikill sportjeppi
    • Svipsterkt útlit

    • ​Stafrænt mælaborð
    • Ríflegt pláss

ŠKODA Superb Combi - Yfirlit

ŠKODA SUPERB Aðstoðarkerfi

ŠKODA Superb Combi í þínum uppáhaldslit

Visualiser er Simply Clever tól sem vekur hönnuðinn í þér til lífsins og hjálpar þær að ná tengslum við ŠKODA Superb frá öllum hliðum.
ŠKODA Superb Combi frá öllum hliðum. Þú velur uppáhaldslitinn þinn og felgur sem henta og drekkur í þig myndina af þínum eigin Superb Combi.

 Skoðaðu ŠKODA Superb Combi í fullri skjámynd


Afl
Fjöldi nýrra og aflmikilla en sparneytinna vél skila nákvæmlega því sem þú þarft. Meira...
Afl Superb Combi er með nýja kynslóð bensín- og díselvéla sem sameina akstursánægju og virðingu fyrir umhverfinu. Þessir þróuðu aflgjafar skila á milli 88 og 206 kW, en nota aðeins 4,0 til 7,2 lítra á 100 km.

Fjórar vélar eru í boði með nýjustu gerð af aldrifi sem byggt er á vökvastýrðri kúplingu.

Allar vélar nema bensínvélin eru líka til með DSG-gírskiptingu með tvöfaldri kúplingu.

Meira um vélarnar
Ennþá meira pláss með kraftmiklu og fáguðu útliti. Meira...
Hönnun ŠKODA Superb Combi ber öll merki tilkomumikillar hönnunar á ŠKODA Superb. Nýja útgáfan er bíll sem er hlaðinn ástríðu og tilfinningu, nútímalegur; framhliðin hefur yfirbragð sjálfsöryggis en hliðarnar eru kröftugar og fágaðar; bakhliðin skersig úr.

Í ŠKODA Superb Combi eru fagurfræðin og hagnýtingin í fullkomnum samhljómi. Skýr heildarmynd og nákvæm smáatriði gefa bakhlið bílsins tilkomumikið útlit.

Meira um hönnunina
Í innanrýminu sameinast upprunaleiki og hámarksþægindi fyrir farþega. Meira...
Þægindi Í ŠKODA Superb Combi geta allir farþegar, frammi í og aftur í, slakað á.

Superb Combi er fyrsti bíllinn frá ŠKODA með DCC-kerfi (virk fjöðrunarstýring) með DMS (akstursstillingaval). DCC gerir ökumanni kleift að laga aksturinn að sínum þörfum.

Meira um þægindi
Gott pláss snýst ekki um tómt rými. Pláss getur þjónað ákveðnum tilgangi. Meira...
Plássgóður Fótarými frammi í og aftur í er framúrskarandi í Superb Combi, enda er innanrýmið það stærsta í þessum flokki.

Höfuðrýmið (1.001 mm) setur markið síðan enn hærra.

Rýmið í skottinu er líka með því mesta sem gerist í miðflokki bíla, eða 660 lítrar. Ef aftursætin eru felld niður fer hleðslurýmið upp í 1.950 lítra.

Meira um málin
ŠKODA Superb Combi og snjallsíminn þinn tala sama tungumálið. Meira...
Tengingar Ef þú parar símann þinn við Superb Combi er skjár símans þíns speglaður á skjá upplýsinga- og afþreyingarkerfisins. Þú getur líka notað spjaldtölvuna þína til að stýra völdum aðgerðum í upplýsinga- og afþreyingarkerfinu með ŠKODA Media Command appinu.

Meira um tengingar
Þegar kemur að öryggi gerir nýr ŠKODA Superb Combi engar málamiðlanir. Hann er einfaldlega búinn framúrskarandi öryggistæknibúnaði. Meira...
Öryggi Okkar verkfræðingar hafa útbúið Superb Combi með nýjasta og besta öryggistæknibúnaði, sem aðstoðar ökumanninn við alls konar akstursskilyrði, hvort sem hann vill viðhalda öruggri fjarlægð frá næsta bíl, halda sig á réttri akrein eða þörf er á neyðarhemlun til að koma í veg fyrir árekstur.

Úrval öryggisbúnaðar inniheldur meðal annars Front Assist (aðstoð að framan), ESC-stýringu (rafræn stöðugleikastýring) með fjöldaárekstursbremsu, XDS+ rafrænan mismunalás, sjö loftpúða, þar á meðal hnépúða fyrir ökumann, og rafrænt loftþrýstingseftirlit með dekkjum sem staðalbúnað.

ŠKODA Superb Combi er nú hægt að fá með fjölda akstursaðstoðartækja, eins og Blind Spot Detect (blindsvæðagreinir), Rear Traffic Alert (viðvörun um umferð fyrir aftan), Lane Assist (akreinavari) og Crew Protect Assist.

Meira um öryggi