• Citigo
   • Citigo
    Citigo
    Snjall og þægilegur lítill bíll
    • ​Fimm dyra
    • Stórt innrarými fyrir fjóra farþega og farangur þeirra
    • ​Hagkvæm 44 kW eða 55 kW bensínvél
    • farangursrými251l /959l
    • frá4,1l/100km
    • frá95g/km
 • Fabia
   • Fabia
    Fabia
    Ungur, ferskur, borgarsmábíll
    • Svipmikill, nútímalegur og kraftmikill
    • Nýtt og ferskt innanrými
    • Aukin breidd og flatari yfirbygging, hlutföll í samræmi
   • Fabia Combi
    Fabia Combi
    Þar sem aðrir hætta, þar byrjum við
    • Besta farangursrýmið í þessum verðflokki

    • Ný aðstoðarkerfi og framsækin þæginda- og upplýsingakerfi

    • Kraftmiklar og skilvirkar vélar

 • Nýr Rapid
   • Rapid
    Rapid
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni og pláss fyrir alla fjölskylduna
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI vélar með  70 kW og 81 kW
   • Rapid Spaceback
    Rapid Spaceback
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI velar með  70 kW og 81 kW
 • Ný Octavia
   • Octavia
    Octavia
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia G-Tec
    Octavia G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • ​Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
   • Octavia RS
    Octavia RS
    Kraftmesti Octavia allra tíma
    • 2.0 TSI bensín núna með 169 kW (230 hö), 2.0 TDI dísel núna með aldrifi
    • Ný framhlið, LED aðalljós, einstök RS smáatriði​
    • Hágæðatækni í upplýsinga- og afþreyingarkerfi, tengingum og aðstoðarkerfum​
   • Octavia RS 245
    Octavia RS 245
    Hámarks afköst
    • 2.0 TSI 180 kW (245 PS) vél, 7-gíra DSG-skipting
    • Hámarkshraði 250 km/klst, frá 0 upp í 100 km á 6,6 sekúndum​
    • VAQ mismunadrifslás
   • Octavia Combi
    Octavia Combi
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia Combi Scout
    Octavia Combi Scout
    Klæddur fyrir útivist
    • Hagnýt virkni

    • ​Skynvætt 4x4
    • ​Hlífðarpakki fyrir undirvagninn á slæmu undirlagi
   • Octavia Combi G-Tec
    Octavia Combi G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
 • Superb
   • Superb
    Superb
    Nýja flaggskipið með byltingarkenndri hönnun, hámarksþægindum og framsæknum tengingum
    • ​Gríðarlega rúmgóður enda með stærsta innanrýmið og skottið í sínum flokki.

    • Aflmeiri akstur enda með 206 kW vélina sem er fremst í sínum flokki

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

   • Superb Combi
    Superb Combi
    Rúmgóður og útbúinn nýjustu og bestu tækni
    • Farangurshólfið er með 660 lítra rými.

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

    • Hámarksþægindi með DCC – virkri fjöðrunarstýringu

 • Kodiaq
   • Kodiaq
    Kodiaq
    Sterkur sem björn.
    • Hönnun nýja sportjeppans frá ŠKODA ber merki um afl og öryggi.

    • ​Stærð, styrkur, ættarsvipur
    • Farðu á nýjar slóðir
 • Karoq
   • Karoq
    Karoq
    Svipmikill sportjeppi
    • Svipsterkt útlit

    • ​Stafrænt mælaborð
    • Ríflegt pláss

ŠKODA OCTAVIA RS 245 og OCTAVIA COMBI RS 245

Tímalaus fegurð með sportlegu yfirbragði

OCTAVIA RS 245 er afskaplega sportlegur í útliti, meðal annars út af 19” Xtreme felgunum og skrautfylkingu aukahluta í gljáandi svörtu. Má þar nefna kraftmikla framhliðina með gljásvörtu grilli og RS-merkinu.
19” Xtreme álfelgur
19" Xtreme álfelgur í gljásvörtu magna enn upp tilkomumikið útlitið. 225/35 R19 dekkin eru skreytt 7.5J x 19 felgum.
Svart púströr
Gljásvart púströrið er sérstillt með það í huga að skila út sportlegu hljóði vélarinnar
Svört hliðarspeglahulstur
Í svörtum hulstrum hliðarspeglanna endurspeglast enn eitt sérkennandi atriði fyrir RS 245 útgáfuna.

Smáatriðin sem skilja keisarann frá kóngunum

Hjartað

​ŠKODA OCTAVIA RS 245 er með 180-kW (245-hp), fjögurra sílindra, TSI bensínvél undir hlífinni. Hlaðbakurinn kemst úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst. á 6,6 sekúndum.

Tölva um borð með tímamæli

Maxi DOT litaskjárinn í mælaborðinu er með tímamæli.

Innra rýmið

Sportlegt innanrými í ŠKODA OCTAVIA RS 245 skartar gljásvörtum áklæðum sem njóta sín í þægilegri lýsingu.

Vélar

Þróaður öryggisbúnaður


Í OCTAVIA RS 245 eru margskonar aðstoðarkerfi sem gera aksturinn öruggari og þægilegri. Hann býður líka upp á nýjustu möguleikana í að tengja snjallsímann við bílinn, þar á meðal SKODA Connect og SmartLink+.
Predictive Pedestrian Protection (forvirk vörn fyrir gangandi vegfarendur) fylgir Front Assist. Meira...
Predictive Pedestrian Protection (forvirk vörn fyrir gangandi vegfarendur) Framskynjari (Front Assist) með fjarlægðarskynjara innbyggðan í grillið vaktar stöðugt fjarlægðina frá umferðinni framundan.

Predictive Pedestrian Protection (forvirk vörn fyrir gangandi vegfarendur) fylgir Front Assist. Á hraða milli 10 og 60 km/klst. framkvæmir kerfið neyðarhemlun ef gangandi vegfarandi fer fyrir bílinn svo að hætta skapast. Ef bíllinn er á yfir 40 km/klst. hraða fylgja viðbótar viðvörunarmerki.
Þægilegt aðstoðarkerfi í tengslum við skynjara á grillinu. Meira...
Sjálfvirkur hraðastillir (ACC) ACC (sjálfsvirkur hraðastillir) stillir hraða bílsins sjálfvirkt í samræmi við bílinn fyrir framan og viðheldur forstilltri fjarlægð með því að virkja bremsurnar sjálfkrafa og auka eða minnka hemlunarkraft eftir þörfum. Kerfið sameinar stýrikerfi og ratsjárbundna fjarlægðarstýringu.
Það hjálpar ökumanni að skipta örugglega um akrein. Meira...
Blind Spot Detect (blindsvæðaskynjari) Blindsvæðaskynjarinn hjálpar ökumanni að skipta um akrein á öruggan hátt með því að skrá ökutæki á blindsvæði.

Tveir fjarlægðarskynjarar neðarlega í afturstuðaranum vakta svæðið við hliðina og allt að 20 metra fyrir aftan bílinn.

Þegar kerfið greinir ökutæki á blindsvæðinu næst bílnum eða ökutæki sem nálgast að aftan kviknar á LED-ljósmerki í hliðarspeglunum til að vara ökumann við. Ef ökumaður gefur stefnuljós í átt að ökutækinu sem var greint fer LED ljósið að blikka og gefur þannig mögulega hættu til kynna.
Sjálfvirk fjöðrun fyrir þægilegri akstur Meira...
Virk fjöðrunarstýring (DCC) Til að hámarka ánægjuna við aksturinn býðst þér að hafa þinn OCTAVIA RS útbúinn með virkri fjöðrunarstýringu (DCC) sem inniheldur val um akstursstillingar (Driving Mode Select). Virk fjöðrunarstýring gerir ökumanni kleift að laga aksturinn að sínum þörfum. Þú getur valið um Normal, Sport eða Comfort.
Akreinavarinn greinir ef farið er út af akreininni óviljandi. Meira...
Lane Assist (akreinahjálp) Akreinavarinn segir til um þegar ökumaður fer óviljandi af akreininni og birtir merki í mælaborðinu svo ökumaðurinn stýri rétt. Kerfið er virkt á hraða yfir 65 km/klst, við aðstæður þar sem greinilegar akreinamerkingar eru fyrir hendi og ekki hefur verið gefið stefnuljós áður en stýrt var yfir akreinalínu.
Netþjónustur um borð Meira...
ŠKODA Connect Nýja ŠKODA Connect kerfið gerir OCTAVIA RS 245 að fulltengjanlegum bíl. ŠKODA Connect samanstendur af þremur þjónustupökkum. Nettengdi upplýsinga- og afþreyingarpakkinn veitir algjörlega nýjar upplýsinga- og vefskoðunarþjónustur en Care Connect pakkinn gerir þér kleift að stjórna tilteknum aðgerðum bílsins í gegnum snjallsímann þinn. Þriðji þjónustupakkinn í ŠKODA Connect er Emergency Call.