6 ástæður til að kaupa OCTAVIA COMBI
ÁRÆÐIN OG EINSTÖK HÖNNUN
ŠKODA OCTAVIA COMBI er glæsileg blanda af notagildi og kröftugri fágun. Hönnun bílsins er glæsileg; skýrar línur, nákvæmni og fullkomin hlutföll á öllum hliðum.
Nánar um hönnuninaÚtlit, rými og tækni sem hæfir D-flokki en í nettum pakka.
6 ástæður til að kaupa OCTAVIA COMBI
ŠKODA OCTAVIA COMBI er glæsileg blanda af notagildi og kröftugri fágun. Hönnun bílsins er glæsileg; skýrar línur, nákvæmni og fullkomin hlutföll á öllum hliðum.
Nánar um hönnunina6 ástæður til að kaupa OCTAVIA COMBI
OCTAVIA COMBI er einstök blanda af glæsibifreið og fjölnota skutbíl fyrir fjölskylduna sem hentar við hvers kyns aðstæður.
Nánar um notagildi6 ástæður til að kaupa OCTAVIA COMBI
Fjölbreytt úrval af felgum með ólíka lögun er í boði fyrir OCTAVIA COMBI, þannig að þú ættir að finna eitthvað við þitt hæfi. Veldu þér 16, 17 eða 18 tommu felgur til að undirstrika töff og sportlegt útlitið.
Nánar um felgurnar6 ástæður til að kaupa OCTAVIA COMBI
Nýja ŠKODA Connect-kerfið gerir OCTAVIA COMBI að fulltengdum bíl. Viltu vita hvar þú finnur gott stæði á áfangastað eða hvar umferðarteppur gætu farið að myndast? OCTAVIA COMBI veitir þér allar þessar upplýsingar og meira til. Að geta fjarstýrt bílnum með snjallsímanum og neyðarsímtalseiginleikinn gjörbreytir öllu.
Nánar um tæknilausnir6 ástæður til að kaupa OCTAVIA COMBI
Í OCTAVIA COMBI er boðið upp á ýmis þægindi sem áður var aðeins að finna í bílum í dýrari gæðaflokkum. Þú hlakkar alltaf til næstu bílferðar.
Nánar um þægindin6 ástæður til að kaupa OCTAVIA COMBI
Það eru ekki bara línurnar í OCTAVIA COMBI sem eru glæsilegar. Tæknilausnirnar í bílnum eru líka glæsilegar og þær spara þér tíma og áhyggjur dag hvern.
Nánar um hugvitssamlega eiginleika6 ástæður til að kaupa OCTAVIA COMBI
Hægt er að koma allt að níu loftpúðum fyrir í traustri yfirbyggingu OCTAVIA COMBI.
Nánar um öryggiAuðvelt að leggja. Ýttu á takka og það verður enginn vandi að leggja í þröngt stæði.
Nánar um að leggja í stæðiHægt er að koma allt að níu loftpúðum fyrir í traustri yfirbyggingu OCTAVIA COMBI.
Nánar um öryggiFront Assist-kerfið varar þig við hvers kyns árekstrarhættu og virkjar hemlana til að koma í veg fyrir árekstur.
Meira um öryggisbúnaðSjálfvirki hraðastillirinn notar radar til að halda öruggri fjarlægð frá næsta bíl fyrir framan.
Nánar um þægindabúnaðÍ ŠKODA OCTAVIA COMBI er boðið upp á fjögur ólík upplýsinga- og afþreyingarkerfi og þráðlausu netþjónustuna ŠKODA Connect, en með þessum kerfum opnast ótal möguleikar fyrir þig til að stjórna ökutækinu, upplýsingum, afþreyingu og tónlist.
Nánar um tengimöguleikaFrá 4.090.000 kr.
Frá 4.400.000 kr.
Frá 5.250.000 kr.
Rúðuskafa
Jumbo Box–armpúði
Hólf fyrir endurskinsvesti
Ruslakarfa
Tveggja svæða loftræsting
Hanskahólf með kælingu
Rafknúinn þakgluggi
Sérstilling
Netakerfi
Farangursfestingar
Veggsnagar
Breytilegt gólf í farangursgeymslu
Swing
Bolero
Amundsen
Columbus
ŠKODA OCTAVIA er öruggur án nokkurra málamiðlana. Þessi fjölskyldubíll fékk fimm stjörnur í árekstrarprófunum Euro NCAP.