This page is a supplementary page of the opening page. Click the button to get back.
Til bakaÞótt Swing sé grunntegund útvarps fyrir OCTAVIA RS er það engu að síður búið 6,5" LCD-snertiskjá í lit. Ekki aðeins geturðu hlustað á tónlist af SD-korti, ytri tónlistarspilara eða USB-tæki heldur geturðu einnig breytt ýmsum stillingum bílsins með hnappinum „Car“ og hringt handfrjáls Bluetooth-símtöl.
Bolero-leiðsögukerfinu er stýrt á 8" litasnertiskjánum sem er með 800×480 pixla upplausn. Skjárinn er búinn nálægðarskynjurum: Um leið og fingur nálgast skjáinn fer kerfið sjálfkrafa í vinnslustillingu. Með fingraskipunum eins og í snjallsímum er auðvelt að stjórna kerfinu.
Amundsen-leiðsögukerfinu er stýrt á 8" litasnertiskjánum sem er með 800×480 pixla upplausn. Skjárinn er búinn nálægðarskynjurum: Um leið og fingur nálgast skjáinn fer kerfið sjálfkrafa í vinnslustillingu. Með fingraskipunum eins og í snjallsímum er auðvelt að stjórna kerfinu.
Columbus-leiðsögukerfinu er stýrt með 9,2" litasnertiskjánum sem er með 1280×640 pixla upplausn. Aðrir eiginleikar eru m.a. 64 GB Flash-minni, DVD-spilari og LTE-eining (valbúnaður) sem tryggir háhraðanettengingu í ŠKODA OCTAVIA RS með niðurhalshraða allt að 150 Mbit á sekúndu.