• Citigo
   • Citigo
    Citigo
    Snjall og þægilegur lítill bíll
    • ​Fimm dyra
    • Stórt innrarými fyrir fjóra farþega og farangur þeirra
    • ​Hagkvæm 44 kW eða 55 kW bensínvél
    • farangursrými251l /959l
    • frá4,1l/100km
    • frá95g/km
 • Fabia
   • Fabia
    Fabia
    Ungur, ferskur, borgarsmábíll
    • Svipmikill, nútímalegur og kraftmikill
    • Nýtt og ferskt innanrými
    • Aukin breidd og flatari yfirbygging, hlutföll í samræmi
   • Fabia Combi
    Fabia Combi
    Þar sem aðrir hætta, þar byrjum við
    • Besta farangursrýmið í þessum verðflokki

    • Ný aðstoðarkerfi og framsækin þæginda- og upplýsingakerfi

    • Kraftmiklar og skilvirkar vélar

 • Nýr Rapid
   • Rapid
    Rapid
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni og pláss fyrir alla fjölskylduna
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI vélar með  70 kW og 81 kW
   • Rapid Spaceback
    Rapid Spaceback
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI velar með  70 kW og 81 kW
 • Ný Octavia
   • Octavia
    Octavia
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia G-Tec
    Octavia G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • ​Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
   • Octavia RS
    Octavia RS
    Kraftmesti Octavia allra tíma
    • 2.0 TSI bensín núna með 169 kW (230 hö), 2.0 TDI dísel núna með aldrifi
    • Ný framhlið, LED aðalljós, einstök RS smáatriði​
    • Hágæðatækni í upplýsinga- og afþreyingarkerfi, tengingum og aðstoðarkerfum​
   • Octavia RS 245
    Octavia RS 245
    Hámarks afköst
    • 2.0 TSI 180 kW (245 PS) vél, 7-gíra DSG-skipting
    • Hámarkshraði 250 km/klst, frá 0 upp í 100 km á 6,6 sekúndum​
    • VAQ mismunadrifslás
   • Octavia Combi
    Octavia Combi
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia Combi Scout
    Octavia Combi Scout
    Klæddur fyrir útivist
    • Hagnýt virkni

    • ​Skynvætt 4x4
    • ​Hlífðarpakki fyrir undirvagninn á slæmu undirlagi
   • Octavia Combi G-Tec
    Octavia Combi G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
 • Superb
   • Superb
    Superb
    Nýja flaggskipið með byltingarkenndri hönnun, hámarksþægindum og framsæknum tengingum
    • ​Gríðarlega rúmgóður enda með stærsta innanrýmið og skottið í sínum flokki.

    • Aflmeiri akstur enda með 206 kW vélina sem er fremst í sínum flokki

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

   • Superb Combi
    Superb Combi
    Rúmgóður og útbúinn nýjustu og bestu tækni
    • Farangurshólfið er með 660 lítra rými.

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

    • Hámarksþægindi með DCC – virkri fjöðrunarstýringu

 • Kodiaq
   • Kodiaq
    Kodiaq
    Sterkur sem björn.
    • Hönnun nýja sportjeppans frá ŠKODA ber merki um afl og öryggi.

    • ​Stærð, styrkur, ættarsvipur
    • Farðu á nýjar slóðir
 • Karoq
   • Karoq
    Karoq
    Svipmikill sportjeppi
    • Svipsterkt útlit

    • ​Stafrænt mælaborð
    • Ríflegt pláss

Rapid Spaceback - Yfirlit

Rapid Spaceback í staðreyndum
Þessi fyrsti netti fjölskylduhlaðbakur frá ŠKODA er hagkvæmur, fallegur og sparneytinn.
 • Eitt stærsta farangursrýmið í sínum flokki​

 • Nútímaleg ŠKODA-hönnun međ nýjum eiginleikum

 • Einstaklega sparneytin og međ lítinn koltvísýringsútblástur

Eldsneyti 4.4 l/100km
farangursrými 415 l / 1380 l
CO2 114 g/km
Þú getur treyst innbyggða öryggisbúnaðinum í Rapid Spaceback. Meira um öryggisatriði
Öryggið á oddinn ​Þú getur verið viss um að Rapid Spaceback verndar þig, jafnvel við erfiðustu aðstæður.
 
Staðalbúnaðurinn inniheldur margs konar öryggisbúnað eins og ESC (rafræna stöðugleikastýringu) með ABS-hemlakerfi og sex loftpúða. Tjaldloftpúðar eru staðalbúnaður, en þeir mynda varnarvegg sem ver farþega í fram- og aftursætum fyrir höfuðmeiðslum.
 
Öryggisstig Rapid Spaceback jafnast á við Rapid stallbakinn.
Þú munt heillast af einstakri hönnun Rapid Spaceback. Meira um stílpakkann
Einstök hönnun ​Í stílpakkanum er lögð enn frekari áhersla á sérstöðu Rapid Spaceback. Útsýnisþak og afturhleri með gleri sem nær að númeraplötunni gera útlitið enn glæsilegra. Í pakkanum er líka svartur baksýnisspegill og vindskeið, svört þokuljós að framan og lituð afturljósasamstæða.
„Simply Clever“ koma að gagni daglega. Meira um hagkvæmnina
Alltaf hagkvæmur ​Hönnuðir Rapid Spaceback eru eitursnjallir, eins og sést á öllum hagkvæmu „Simply Clever“ lausnunum sem koma sér svo sannarlega vel í daglegu amstri.
 
Þar á meðal er skafa sem er haganlega komið fyrir á loki eldsneytisgeymisins, festing fyrir síma, færanleg ruslakarfa á hurðaklæðningunni og festing fyrir viðvörunarvesti undir bílstjórasætinu.
Ytra útlitið gefur enga hugmynd um hversu rúmgott er innan í bílnum. Kannaðu innanrýmið
Rúmgott innan- og farangursrými ​Eitt einkenni ŠKODA-bifreiða er rúmgott innan- og farangursrými. Rapid Spaceback er engin undantekning. Í honum getur farið vel um allt að fimm manns. Innri breidd er 1428 mm og það er nægt fótarými í aftursætunum svo vel getur farið um fjóra fullorðna þótt ferðin sé löng.
 
Farangursrýmið er 415 lítrar, sem hægt er að auka í 1380 lítra með því að fella niður aftursætin.
Rapid Spaceback hefur allt sem þarf á ferðalögum. Meira um tæknina
Traust nútímatækni ​Rapid Spaceback skartar traustri nútímatækni, t.d. í undirvagni, aflrás og yfirbyggingu, og allt myndar þetta samræmda og samverkandi heild. Um afþreyinguna sér annað hvort ŠKODA-útvarpanna með geislaspilara og MP3-spilara eða Amundsen+ leiðsögukerfið með SD-kortalesara.
Meiri afköst, minni eldsneytisnotkun og minni útblástur Umhverfið hefur forgang
Umhverfisvænn ​Nútímalegar TSI- og TDI-vélar fylgja ŠKODA Rapid Spaceback, en þær eru afkastameiri, auk þess að eyða og menga minna.
 
Við allar túrbóvélar í Rapid Spaceback (TSI- og TDI-vélarnar, fyrir utan 1.6 TDI/66 kW með DSG-sjálfskiptingu) er hægt að bæta háþróuðum tæknilausnum til að draga enn frekar úr eldsneytisnotkun og mengun – Green tec.

Að utan

Kröftugt útlitið og frumleg hönnunin fá hjarta allra ökumanna til að slá örar.

Að innan

Í innanrýminu, með sínu nýja útliti og stýri, er nóg pláss fyrir alla.

Myndasafn

Dástu að ŠKODA Rapid Spaceback í sínu náttúrulega umhverfi.