• Citigo
   • Citigo
    Citigo
    Snjall og þægilegur lítill bíll
    • ​Fimm dyra
    • Stórt innrarými fyrir fjóra farþega og farangur þeirra
    • ​Hagkvæm 44 kW eða 55 kW bensínvél
    • farangursrými251l /959l
    • frá4,1l/100km
    • frá95g/km
 • Fabia
   • Fabia
    Fabia
    Ungur, ferskur, borgarsmábíll
    • Svipmikill, nútímalegur og kraftmikill
    • Nýtt og ferskt innanrými
    • Aukin breidd og flatari yfirbygging, hlutföll í samræmi
   • Fabia Combi
    Fabia Combi
    Þar sem aðrir hætta, þar byrjum við
    • Besta farangursrýmið í þessum verðflokki

    • Ný aðstoðarkerfi og framsækin þæginda- og upplýsingakerfi

    • Kraftmiklar og skilvirkar vélar

 • Nýr Rapid
   • Rapid
    Rapid
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni og pláss fyrir alla fjölskylduna
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI vélar með  70 kW og 81 kW
   • Rapid Spaceback
    Rapid Spaceback
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI velar með  70 kW og 81 kW
 • Ný Octavia
   • Octavia
    Octavia
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia G-Tec
    Octavia G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • ​Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
   • Octavia RS
    Octavia RS
    Kraftmesti Octavia allra tíma
    • 2.0 TSI bensín núna með 169 kW (230 hö), 2.0 TDI dísel núna með aldrifi
    • Ný framhlið, LED aðalljós, einstök RS smáatriði​
    • Hágæðatækni í upplýsinga- og afþreyingarkerfi, tengingum og aðstoðarkerfum​
   • Octavia RS 245
    Octavia RS 245
    Hámarks afköst
    • 2.0 TSI 180 kW (245 PS) vél, 7-gíra DSG-skipting
    • Hámarkshraði 250 km/klst, frá 0 upp í 100 km á 6,6 sekúndum​
    • VAQ mismunadrifslás
   • Octavia Combi
    Octavia Combi
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia Combi Scout
    Octavia Combi Scout
    Klæddur fyrir útivist
    • Hagnýt virkni

    • ​Skynvætt 4x4
    • ​Hlífðarpakki fyrir undirvagninn á slæmu undirlagi
   • Octavia Combi G-Tec
    Octavia Combi G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
 • Superb
   • Superb
    Superb
    Nýja flaggskipið með byltingarkenndri hönnun, hámarksþægindum og framsæknum tengingum
    • ​Gríðarlega rúmgóður enda með stærsta innanrýmið og skottið í sínum flokki.

    • Aflmeiri akstur enda með 206 kW vélina sem er fremst í sínum flokki

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

   • Superb Combi
    Superb Combi
    Rúmgóður og útbúinn nýjustu og bestu tækni
    • Farangurshólfið er með 660 lítra rými.

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

    • Hámarksþægindi með DCC – virkri fjöðrunarstýringu

 • Kodiaq
   • Kodiaq
    Kodiaq
    Sterkur sem björn.
    • Hönnun nýja sportjeppans frá ŠKODA ber merki um afl og öryggi.

    • ​Stærð, styrkur, ættarsvipur
    • Farðu á nýjar slóðir
 • Karoq
   • Karoq
    Karoq
    Svipmikill sportjeppi
    • Svipsterkt útlit

    • ​Stafrænt mælaborð
    • Ríflegt pláss

Superb Combi - Yfirlit

Superb Combi í staðreyndum
Frámunalega glæsilegur og rúmgóður með háþróaðri tækni
 • 633 lítra farangursrými
 • KESSY-bíllinn er opnaður, lokaður og ræstur án lykils​
Eldsneyti 4.6 l/100km
farangursrými 633 l / 1865 l
CO2 113 g/km
Ljósin Beinir ljósgeislar aðalljósanna tryggja samþjappaða en um leið öfluga lýsingu. Þokuljósin eru með gatamynstri sem fellur inn í loftinntakið í grillinu.

Bi-xenon aðalljósin með LED-dagljósum falla fullkomlega að hönnuninni á framhlið bílsins. Ljósdíóðurnar eru í tveimur lóðréttum röðum á brún aðalljósanna sem gera bílinn mjög sýnilegan og fanga augað með C-laga lýsingu, sem hingað til hefur bara verið til staðar á afturljósunum. Afturljósin með nýlegu löguninni eru með afar skilvirkum ljósdíóðum.
Mesta rýmið í sínum flokki Rýmið í Superb er einstakt fyrir farþega jafnt sem farangur. Superb Combi er með 633 lítra farangursrými með sætin upprétt, en það má stækka upp í 1865 lítra með því að fella niður aftursætin. Í bílum með farangurshillu má útbúa slétt 1.916 mm hleðslurými.
Stilling farþegasætis Á meðal þægindaaukanna í Superb eru farþegasætisstillingarnar aftur í. Ef enginn situr í fremra farþegasæti getur farþegi í hægra aftursæti auðveldlega haft rýmra um sig. Ökumaður hefur líka aðgang að stjórntækjunum og getur jafnvel stillt sætið í akstri.
Laurin & Klement ŠKODA Superb Laurin & Klement er hágæðaútfærsla gerðarinnar, þar sem fara saman hámarksþægindi og einstakt útlit. Í innanrýminu er leðuráklæði og þil úr viðarlíki eða með svartri píanólakksáferð.

Fjölvirka fjögurra arma stýrið, með stjórntækjum fyrir útvarp og síma, er leðurklætt og það sama á við um gírstöngina og handbremsuna. Á sílsahlífunum er áletrunin Laurin & Klement.
Opnast og lokast sjálfkrafa Afturhurðin er rafstýrð og dyrnar opnast og lokast sjálfkrafa. Hægt er stjórna henni frá fjórum mismunandi stöðum: Með takka á fjarstýringunni, takka á miðstokki, takka á innanverðri afturhurðinni og Softtouch-takka utan á hurðinni. Hægt er að stilla hæð aftari hurðar sérstaklega eftir þörfum. Sjálfvirk bílastæðahjálp – Næsta kynslóð bílastæðakerfa með nýjum eiginleikum
Sjálfvirk bílastæðahjálp Með sjálfvirku bílastæðahjálpinni upplifir þú næstu kynslóð bílastæðakerfa, sem gera daglegan akstur enn auðveldari og þægilegri.

Þegar þú þarft að leggja þar sem bílum er lagt langsum eða á hlið hjálpar kerfið þér að finna hentugt stæði á meðan þú ekur.

Það nægir að finna stæði með 30 sm bili fyrir framan og aftan bílinn til að geta lagt langsum. Síðan leggur sjálfvirka bílastæðahjálpin bílnum án frekari aðkomu ökumanns.​​

Að utan

Línulegt og glansandi yfirborðið eykur sýnileika nýja ŠKODA Superb Combi að aftan.​ Skoða Superb Combi​​.​

Að innan

Vel er hugsað um ökumann sem og alla farþega, svo þú getur notið ferðarinnar hvar sem þú situr í bílnum.​ Skoða Superb Combi​​.​

Myndasafn

Þú getur séð svipmyndir af glænýja ŠKODA Superb í​ myndasafninu​​.

Skjáhvílur

Láttu skjáinn hvíla með Superb Combi. Skoða skjáhvílur​.​