NÁKVÆMUR, SANNUR OG KRAFTMIKILL
ŠKODA SUPERB ber vitni um spennandi hönnunarstefnu sem upprunnin er í ŠKODA VisionC hönnunarhugmyndinni.
Nánar um hönnunina5 stjörnur í árekstrarprófunum Euro NCAP
ŠKODA SUPERB ber vitni um spennandi hönnunarstefnu sem upprunnin er í ŠKODA VisionC hönnunarhugmyndinni.
Nánar um hönnuninaÍ ŠKODA SUPERB geta allir farþegar slakað á í rúmgóðu innanrými.
Nánar um þægindinSUPERB fæst með háþróuðum bensín- og dísilvélum sem skila frá 88 til 206 kW en eru jafnframt ótrúlega sparneytnar (á milli 3,9 og 7,1 lítra á 100 km).
Nánar um vélarnarLaurin & Klement-útgáfan er hönnuð sérstaklega fyrir þá sem gera kröfur um hámarksþægindi og sérstætt útlit.
Nánar um Laurin & KlementÍ ŠKODA SUPERB eru engar málamiðlanir gerðar hvað varðar öryggi. Öryggistækninni er ætlað að veita innblástur.
Nánar um öryggiFjölbreytt úrval af felgum með ólíka lögun er í boði fyrir SUPERB, þannig að þú ættir að finna eitthvað við þitt hæfi. Fjölmargar gerðir af 16" og 19" álfelgum eru í boði.
Nánar um felgurnarMeð krómpakkanum eru fallegar línur yfirbyggingarinnar dregnar fram, sem gerir ytra byrði ŠKODA SUPERB enn fágaðra.
Nánar um krómpakkannAuðvelt að leggja. Ýttu á takka og það verður enginn vandi að leggja í þröngt stæði.
Nánar um hversu auðvelt það er að leggjaSjáðu og láttu sjá þig.
Nánar um ljósinHáþróuð kerfi til að tryggja öryggi þitt á ferðalögum.
Nánar um öryggisbúnaðKeyrðu í samræmi við umferðina á þægilegan hátt.
Nánar um þægindabúnað
Paraðu snjallsímann þinn við SUPERB-bílinn og skjár símans endurspeglast á skjá upplýsinga- og afþreyingarkerfisins. Þú getur líka notað spjaldtölvu til að stjórna upplýsinga- og afþreyingarkerfinu með forritinu ŠKODA Media Command.
Nánar um tengimöguleikaFrá 4.690.000 kr.
Frá 5.490.000 kr.
Frá 6.590.000 kr.
Flöskuhaldarar í hurðum
Inndraganlegt dráttarbeisli
Glasahaldari
Spjaldtölvufesting aftur í
Raddstyrking
2 USB að framan
Bluetooth-hljóðstreymi
Canton-hljóðkerfi
KESSY-KERFI
Rafstýrð handbremsa
Hiti í framrúðu
Loftræsting í framsætum
Farangursrými
Farangursrými
LED-vasaljós
Snagar í farangursgeymslunni
Þú getur slakað á. Það er nóg pláss fyrir alla.
Öll smáatriðin sem þú varst að leita aðŠKODA SUPERB fékk fimm stjörnur í árekstrarprófunum Euro NCAP.