• Citigo
   • Citigo
    Citigo
    Snjall og þægilegur lítill bíll
    • ​Fimm dyra
    • Stórt innrarými fyrir fjóra farþega og farangur þeirra
    • ​Hagkvæm 44 kW eða 55 kW bensínvél
    • farangursrými251l /959l
    • frá4,1l/100km
    • frá95g/km
 • Fabia
   • Fabia
    Fabia
    Ungur, ferskur, borgarsmábíll
    • Svipmikill, nútímalegur og kraftmikill
    • Nýtt og ferskt innanrými
    • Aukin breidd og flatari yfirbygging, hlutföll í samræmi
   • Fabia Combi
    Fabia Combi
    Þar sem aðrir hætta, þar byrjum við
    • Besta farangursrýmið í þessum verðflokki

    • Ný aðstoðarkerfi og framsækin þæginda- og upplýsingakerfi

    • Kraftmiklar og skilvirkar vélar

 • Nýr Rapid
   • Rapid
    Rapid
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni og pláss fyrir alla fjölskylduna
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI vélar með  70 kW og 81 kW
   • Rapid Spaceback
    Rapid Spaceback
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI velar með  70 kW og 81 kW
 • Ný Octavia
   • Octavia
    Octavia
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia G-Tec
    Octavia G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • ​Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
   • Octavia RS
    Octavia RS
    Kraftmesti Octavia allra tíma
    • 2.0 TSI bensín núna með 169 kW (230 hö), 2.0 TDI dísel núna með aldrifi
    • Ný framhlið, LED aðalljós, einstök RS smáatriði​
    • Hágæðatækni í upplýsinga- og afþreyingarkerfi, tengingum og aðstoðarkerfum​
   • Octavia RS 245
    Octavia RS 245
    Hámarks afköst
    • 2.0 TSI 180 kW (245 PS) vél, 7-gíra DSG-skipting
    • Hámarkshraði 250 km/klst, frá 0 upp í 100 km á 6,6 sekúndum​
    • VAQ mismunadrifslás
   • Octavia Combi
    Octavia Combi
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia Combi Scout
    Octavia Combi Scout
    Klæddur fyrir útivist
    • Hagnýt virkni

    • ​Skynvætt 4x4
    • ​Hlífðarpakki fyrir undirvagninn á slæmu undirlagi
   • Octavia Combi G-Tec
    Octavia Combi G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
 • Superb
   • Superb
    Superb
    Nýja flaggskipið með byltingarkenndri hönnun, hámarksþægindum og framsæknum tengingum
    • ​Gríðarlega rúmgóður enda með stærsta innanrýmið og skottið í sínum flokki.

    • Aflmeiri akstur enda með 206 kW vélina sem er fremst í sínum flokki

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

   • Superb Combi
    Superb Combi
    Rúmgóður og útbúinn nýjustu og bestu tækni
    • Farangurshólfið er með 660 lítra rými.

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

    • Hámarksþægindi með DCC – virkri fjöðrunarstýringu

 • Kodiaq
   • Kodiaq
    Kodiaq
    Sterkur sem björn.
    • Hönnun nýja sportjeppans frá ŠKODA ber merki um afl og öryggi.

    • ​Stærð, styrkur, ættarsvipur
    • Farðu á nýjar slóðir
 • Karoq
   • Karoq
    Karoq
    Svipmikill sportjeppi
    • Svipsterkt útlit

    • ​Stafrænt mælaborð
    • Ríflegt pláss

Yeti Outdoor - Yfirlit

ŠKODA Yeti Outdoor


Skapaður fyrir óbyggðirnar

Fleiri sögur að segja. Með nýjum ŠKODA Yeti Outdoor.

Nýr Yeti Outdoor í staðreyndum
Stílfágaður jepplingur með útlit borgarbíls og búnað til að keyra utanvega
 • Utanvegabúnaður í bílum með fjórhjóladrifi
 • Aðalljós staðsett hátt á yfirbyggingu í öllum gerðum
 • Columbus leiðsögukerfi​
Eldsneyti 5 l/100km
farangursrými 510 l / 1760 l
CO2 132 g/km

Smágerður jepplingur frá ŠKODA með fjögurra hjóla drifi Meira...
Fyrir hvaða undirlag sem er
Með fjögurra hjóla drifinu er Yeti Outdoor tilbúinn í hvað sem er. Drifrásin er með fimmtu kynslóðar Haldex-kúplingu og bregst við hinum minnstu breytingum undir hjólum Yeti Outdoor á sekúndubroti. Við venjulegar aðstæður er Yeti Outdoor með framdrifi en hvort sem er í snjó, drullu eða á svelli þá tekur aldrifið við án þess að þú takir eftir því. Ertu tilbúin(n) í óbyggðaævintýri? Með því að ýta á hnappinn Off-Road á mælaborðinu breytast tiltekin aðstoðarkerfi í aðstoð í vegleysum. Eftir það bregst bensíngjöfin við af meiri næmni við veggrip á lausu yfirborði, en eiginleikinn Auto-Hold hjálpar bílnum í erfiðari aðstæðum. Kerfið Hill Descent Contro (ökustýring niður hæð) notar hemlunarnæmni til að viðhalda stöðugum hraða þegar farið er niður brattar brekkur óháð því hvort bíllinn er í gír eitt til þrjú, í bakkgír eða hlutlausum. En hvað sem líður hæfni bílsins í utanvegaakstri þá er Yeti Outdoor afar öruggur og áreiðanlegur í borgarakstri og ekki bara þegar hálka er á götunum. Jafnvel þegar gefið er í eða beygt fyrir horn með bensínið í botni er dráttaraflinu dreift samstundis þangað sem þess er þörf svo þú hafir full not af fjögurra hjóla drifinu í Yeti Outdoor. Og þrátt fyrir fjögurra hjóla drifið geturðu líka valið framdrif.
Fimm stjörnu viðurkenning Meira...
Öryggi er ekki bara tilfinning
Á meðal nýrra öryggisstaðla eru allt að 9 loftpúðar til verndar farþegum í bæði fram- og aftursætum. Þetta framtak fékk fimm stjörnu viðurkenningu hjá Euro NCAP árið 2009.

Frá tæknilegu sjónarhorni er einn áhugaverðasti virki öryggisþátturinn í Yeti notkun bi-xenon aðalljósa með LED-dagtímaljósum og beygjuljósum. Þessi ljós lýsa betur upp ójöfnur og gera því ökumanni kleift að grein hættur fyrr. 

Akstursaðstoðin ESC-stöðugleikakerfi eflir stjórn á bílnum við erfiðar aðstæður. Bremsuljósin blikka við snögghemlun og viðvörunarljósin eru þá virkjuð sjálfkrafa, gefa viðvörun til bílsins fyrir aftan og draga úr hættu á aftanákeyrslu.
Hörkulegt útlit ŠKODA Yeti Outdoor Meira...
Hönnun ŠKODA Yeti
Eins og allir bílar sem eru góðir í utanvegaakstri hefur Yeti Outdoor hörkulegt útlit sem vitnar um styrk og snerpu. Nútímaleg hönnun bílsins í anda ŠKODA endurspeglast ekki síst í lögun framhliðarinnar þar sem mest ber á hyrndum aðalljósum og þokuljósum í jöðrum stuðarans. Til samans mynda ljósin útlínur fjögurra laufa smára. 

Á svipmikilli afturhlið bílsins er áberandi, auk sterklegs stuðara, svæðið í kringum númersplötuna sem skartar þríhyrningum. 

Hliðarlistar, dyraþrep og báðir stuðarar eru svört sem undirstrikar varnargildi þessara hluta fyrir bílinn. Silfurlitaðir hliðarspeglar gefa bílnum aukinn stíl.
Hægt er að sérsníða innanrýmið í Yeti á marga vegu. Meira...
Innanrýmið gert að þínu persónulega rými
Hægt er að sérsníða innanrýmið í Yeti á marga vegu. Það er fáanlegt í fjórum megingerðum: Active, Ambition, Elegance og L&K. Sautján mismunandi litasamsetningar eru í boði fyrir mælaborð, áklæði og klæðningu. 

Rafstýrður fremri hluti sóllúgunnar veitir frelsistilfinningu. Einnig er hægt að halla lúgunni til að fá loftræstingu inn í bílinn. Þegar ýtt er á hnapp dragast hlífar yfir sóllúguna og þekja hana; það kemur í veg fyrir ofhitnun í innanrýminu á heitum sumardögum.
kolefnisútblástur Meira...
Vistvænn smájeppi
ŠKODA Yeti slær keppninautum sínum við í ekki bara krafti og skilvirkni heldur líka í lágum kolefnisútblæstri og lítilli eldsneytisbrennslu. 

Til eru tvær leiðir til að lágmarka eldneytisbrennslu og losunargildi. Báðar leiðirnar tryggja hagkvæman en um leið kraftmikinn akstur.
Fjölbreyttar útfærslur. Meira...
Meiri sveigjanleiki en þú átt von á
Þrjú aðskilin aftursæti bjóða upp á fjölbreyttar útfærslur. Hvert og eitt þeirra er hægt að stilla óháð hinum og halla sætisbakanna er hægt að stilla að vild. Hliðarsætunum er hægt að renna fram og aftur. Hægt er að fjarlægja miðsætið og færa hliðarsætin saman og þar með verður til aukapláss fyrir tvo aftursætisfarþega.

Í farangursrýminu er festingakerfi með rennanlegum krókum á stöng sem veitir fjölbreytta möguleika: hægt er að hengja upp innkaupapoka og jafnvel þungan farangur. Hægt er að strengja net yfir gólfið eða stilla upp geymsluhólfi í miðju gólfinu. 

Hægt er að fá þrjár gerðir af farangursgólfi. Til dæmis með geymsluhólfi í miðju gólfinu en þar er auðvelt að hagræða farangri, eða með upphækkuðu hólfi fyrir varadekk þar sem útskipunarbrúnin er í sömu hæð og gólfið.