Form og virkni í fullkomnum samhljómi

OCTAVIA COMBI

RÉTTA SAMSETNINGIN

Útlit, rými og tækni sem hæfir D-flokki en í nettum pakka.

OCTAVIA COMBI
Frá  102  g/km 
Losun CO2
Frá  4.0  l/100km
Eyðsla í blönduðum akstri

TÆKNI SEM TREYSTA MÁ

Auðvelt að leggja. Ýttu á takka og það verður enginn vandi að leggja í þröngt stæði.

Nánar um að leggja í stæði

Hægt er að koma allt að níu loftpúðum fyrir í traustri yfirbyggingu OCTAVIA COMBI.

Nánar um öryggi

Front Assist-kerfið varar þig við hvers kyns árekstrarhættu og virkjar hemlana til að koma í veg fyrir árekstur.

Meira um öryggisbúnað

Sjálfvirki hraðastillirinn notar radar til að halda öruggri fjarlægð frá næsta bíl fyrir framan.

Nánar um þægindabúnað

VÉLAR SEM ERU Í BOÐI

Útgáfur af innanrými

ALLT ÞETTA OG MEIRA TIL

ALLIR UM BORÐ!

Þú getur slakað á. Það er nóg pláss fyrir alla.

Öll smáatriðin sem þig vantaði

Þinn OCTAVIA COMBI

VERÐLISTI

ÖRYGGI ÁN SAMANBURÐAR

ŠKODA OCTAVIA er öruggur án nokkurra málamiðlana. Þessi fjölskyldubíll fékk fimm stjörnur í árekstrarprófunum Euro NCAP.