Glænýtt útlit

OCTAVIA RS

230 hestöfl í daglegu amstri

Hvað hentar þér best – beinskipting eða sjálfskipting? Eða jafnvel dísilvél?

Frá 5.340.000 kr.
CO2  Frá 119 g/km Losun CO2
Frá 4.0 l/100km Eyðsla í blönduðum akstri

TÆKNI SEM TREYSTA MÁ

Aldrifið skilar þér afburðagóðu gripi og virka fjöðrunarstýringin (DCC) stillir undirvagninn eftir þörfum.

Nánar um drif

Front Assist-kerfið varar þig við hvers kyns árekstrarhættu og virkjar hemlana til að koma í veg fyrir árekstur.

Nánar um öryggisbúnað

Sjálfvirki hraðastillirinn notar ratsjá til að halda öruggri fjarlægð frá næsta bíl fyrir framan.

Nánar um þægindabúnað

VÉLAR Í BOÐI

Útgáfur af innanrými

Frá 5.340.000 kr.

ALLT ÞETTA OG SAMT ER HANN OCTAVIA

ALLIR UM BORÐ!

Snar í daglegum snúningum

Öll smáatriðin sem þig vantaði

Þinn OCTAVIA RS

VERÐLISTI

ÖRYGGI ÁN SAMANBURÐAR

ŠKODA OCTAVIA er öruggur án nokkurra málamiðlana. Þessi fjölskyldubíll fékk fimm stjörnur í árekstrarprófunum Euro NCAP.