ŠKODA SUPERB iV Þægindaaðstoð
Forvirkur hraðastillir (ACC)
Þessi nýi eiginleiki í hraðastillinum getur stillt hraðann í samræmi við hraðamerkingar á umferðarskiltum. Þegar SUPERB iV er til dæmis á þjóðveginum og nálgast þéttbýli dregur þessi virkni úr hraðanum niður í 80 km/klst. og eykur síðan hraðann aftur þegar bíllinn er kominn út úr þéttbýlinu.