ŠKODA SUPERB iV Öryggisaðstoð
FRAMSKYNJARI MEÐ FORVIRKRI VÖRN FYRIR GANGANDI VEGFARENDUR
Framskynjarinn varar við árekstri. Ef árekstur er óhjákvæmilegur virkjar kerfið bremsurnar til að lágmarka afleiðingarnar. Það framkvæmir líka neyðarhemlun ef gangandi vegfarendi fer fyrir bílinn svo að hætta skapast.