Fyrsti tengiltvinnbíllinn frá Skoda

2. srpna 2019
Skoda, Superb iV er fyrsti tengiltvinnbíllinn frá Skoda en hann gengur fyrir bæði rafmagni og bensíni. Hann er með allt að 55 km drægni á rafmagninu en heildardrægni um 850 km.

Skráðu þig á póstlistann og við sendum þér nýjustu fréttir um leið og þær berast.

Nýjustu fréttir