Nýr Octavia G-Tec með enn meiri metandrægni

2. ledna 2019
Skoda G-Tec hefur átt miklum vinsældum að fagna frá því að hann var kynntur til leiks á Íslandi snemma árs 2015.

G-Tec gengur fyrir bæði bensíni og metan og frábær fyrir þá sem sækjast eftir umhverfisvænum og sparneytnum fararkosti. Í apríl 2019 eigum við von á nýjum Skoda Octavia G-Tec með enn meiri metandrægni. Skráðu þig á póstlistann hér að neðan og við sendum þér nýjustu fréttir um leið og þær berast.

 Póstlisti 

Nýjustu fréttir