Skoda fagnar 125 árum

Skoda fagnar 125 árum

Skoda fagnar 125 árum

8. 2. 2020

Skoda fagnar 125 ára afmæli sínu um þessar mundir og býður einstök afmælistilboð af Karoq, Kodiaq, Octaviu og Superb.

Úrval bíla á tilboðsverði má skoða með því að smella hér.

Sýningarsal Skoda má finna á www.hekla.is/skodasalur en þar er opið allan sólarhringinn og má finna bíla sem eru til á staðnum eða eru á leiðinni til landsins.

Í lok árs býður Skoda heppnum nýjum Skoda eiganda ásamt vini til heimaborgar Skoda, Prag, í borgarferð í tilefni 125 áranna.

Opið virka daga milli 10 og 17 og á laugardögum milli 12 og 16.⁠

Nýjustu fréttir

Allar fréttir