Tvær sprækir bætast í Skoda fjölskylduna

August 1, 2019
Skoda Scala og Kamiq eru væntanlegir.

Scala er arftaki Rapid og er von á honum í haust. Kamiq er sá minnsti í jepplingafjölskyldu Skoda og búist er við honum í lok árs.

Skráðu þig á póstlistann og við sendum þér nýjustu fréttir um leið og þær berast.

Nýjustu fréttir