ŠKODA Connect

ŠKODA Connect-pakkar

Upplýsinga- og afþreyingarkerfi á netinu

Með því að tengja upplýsinga- og afþreyingarkerfið við netið opnast heill heimur af netþjónustu, þar á meðal Online Traffic Info og Online Tour Import.

Meira

Care Connect

Í þessum pakka er tvenns konar þjónusta innifalin: Proactive Service, sem býður upp á tengingu við umboðið, og Remote Access, fjarstýrt stjórnunarkerfi fyrir bílinn.

Meira

Neyðarsímtal

Ef þú lendir í slysi tengistu sjálfkrafa við neyðarsímtalamiðstöð ŠKODA (ŠKODA Emergency Call Centre).

Meira

ŠKODA Connect -gáttin

ŠKODA Connect-gáttin auðveldar þér að hafa umsjón með viðskiptavinareikningnum þínum í tölvunni heima hjá þér. Einnig er hægt að sækja ŠKODA Connect Mobile-forritið til að stjórna bílnum með snjallsíma. Til að nota þjónustuna þarftu að skrá þig og virkja þjónustuna gegnum ŠKODA Connect-gáttina.