Care Connect

Care Connect-pakkinn býður upp á tvenns konar þjónustu fyrir þig: Proactive Service og Remote Access. Nánari upplýsingar um þjónustuna eru í þessu stutta myndskeiði.

Remote Access

Remote Access veitir þér aðgang að eiginleikum bílsins gegnum snjallsímann og ŠKODA Connect-forritið. Ef þú ert í bæ sem þú þekkir lítið til er auðvelt að finna staðinn þar sem þú lagðir bílnum og hafa eftirlit með bílnum með öðrum eiginleikum. Eiginleiki sem léttir þér lífið.​

Proactive Service

Proactive Service veitir þér fullkomna innsýn í tæknilegt ástand bílsins og hvenær komið er að viðhaldi. Í samstarfi við þjónustuaðila að þínu vali tryggir kerfið framúrskarandi ástand bílsins, hverjar sem aðstæðurnar eru.​