Neyðarsímtal

Ef loftpúðastjórneiningin sendir upplýsingar um meiri háttar slys tengist bíllinn sjálfkrafa neyðarmiðstöð ŠKODA. Kerfið sendir einnig gögn um stöðu bílsins, akstursátt, fjölda farþega og það hversu alvarlegur áreksturinn var. Ökumaður eða farþegi getur einnig hringt á hjálp með því að ýta á hnapp, til dæmis ef þeir verða vitni að slysi hjá öðrum bíl. Þessi eiginleiki tryggir skjóta og faglega neyðaraðstoð.