ŠKODA ENYAQ iV Snjalltækni
STAFRÆNT STJÓRNRÝMI
Í ŠKODA ENYAQ iV er að finna Stafrænt stjórnrými (Digital Cockpit). Þetta er 5,3 tommu stafrænn skjár með eftirfarandi viðmóti: Basic, Navigation, Assist Systems og Goodbye View (lokatölfræði). Þú getur skipt á milli einstakra viðmóta með hnappi undir stýrinu.