ENYAQ iV

Nýtt skref inn í heim rafaksturs.
Að utanInnanrými

ÁSTÆÐUR FYRIR ÞVÍ AÐ VELJA ŠKODA

HVAÐA LITUR LÍTUR BEST ÚT?

HÁÞRÓUÐ AÐSTOÐARKERFI

AKSTURSAÐSTOÐÖRYGGISAÐSTOÐARKERFILED LJÓSBÍLASTÆÐAHJÁLP
Akstursaðstoð tekur að hluta yfir stjórn á bílnum og auðveldar þannig akstur og eftirlit með umferðinni.
Fyrsta flokks aðstoðarkerfi sem stuðla að öruggum akstri.
LED ljós sem eru leiðandi á markaðnum og veita betri lýsingu, minni orkuneysla og nýir öryggiseiginleikar.
Þú þarft ekki lengur að kvarta undan því að það sé erfitt að leggja, þú munt komast inn í þrengstu bílastæði með bílastæðahjálpinni.

Einnig fáanlegur - Enyaq RS

Ný kynslóð upplýsinga- og afþreyingarkerfa með innbyggðu eSIM býður upp á hagnýta virkni á borð við umferðarfréttir eða þráðlausa nettengingu við tæki farþega.

ALLT ÞETTA OG MEIRA

SNJÖLL SMÁATRIÐIRÚMGÓÐ GEYMSLUHÓLFSNJALLTÆKNISVEIGJANLEGT SKOTT

Reghnlífarstandur

Endurskinsvestishöldur

Rafstýrð barnalæsing

Samanfellanleg borð

Farsímavasar

Flöskuhöldur frammi í og aftur í

Lítið útdraganlegt hólf

Hólf undir stokknum

Stafrænt stjórnrými

Phone Box með þráðlausri hleðslu

2 USB-C tengi og 230 V innstunga

Rafstýrður afturhleri

Sjálfvirk inndraganleg hlíf

Farangurskostir

Krókar í skotti

TÆKNILEG ATRIÐI FYRIR ÞÁ ÁHUGASÖMUSTU
Viltu vita meira um hvað ENYAQ iV er fær um? Lestu þér til um tæknilegu atriðin um þessa tegund.