6 ástæður til að velja OCTAVIA COMBI
NÓG PLÁSS FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
Nýr og rúmgóður OCTAVIA COMBI uppfyllir þarfir allrar fjölskyldunnar. Þú kemur auðveldlega öllu sem þú þarft fyrir í 640 lítra farangurshólfinu og það er nóg pláss í farþegarýminu aftur í og frammi í.
Meira um plássið