Ef þú ert oft lengi undir stýri þá veistu hvað það er erfitt að hafa stöðugt auga með umferðarmerkjum, keyra í þungri umferð og hanga í bílalest. Aksturaðstoðin í nýjum OCTAVIA COMBI iV getur hjálpað. Þegar hún hefur verið virkjuð getur bíllinn aðlagað hraðann að umferðinni í kring og að hraðatakmörkunum, haldið sér á akreininni og stoppað og ræst í umferðarhnútum.