ŠKODA OCTAVIA COMBI Rúmgóður
MUN ALLT KOMAST FYRIR?
Héðan í frá mun það gera það. Farangursrýmið hefur stækkað úr 30 lítrum upp í 640 og slær við keppinautum. Með því að fella niður sætisbökin aftur í nærðu 1700 lítrum. Þegar þú fyllir skottið af dóti kanntu vel að meta hentuga lögun þess, stóran gólfflöt og margar Simply Clever lausnir sem halda farangrinum þínum vel skorðuðum. Fjórir krókar, þrjú net, tvöfalt gólf og Velcro-farangursbúnaður.