ŠKODA OCTAVIA COMBI Hönnun
LED AÐALLJÓS
Framhliðin einkennist af breiðu grilli sem fer út í þröng LED aðalljósin. Stærsti kosturinn við Matrix-ljósavirknina er að með því að lýsa upp hvert og eitt LED ljós í röð kemur hún í veg fyrir að aðrir vegfarendur blindist af ofbirtu. Þetta þýðir að þú getur haft fullan geisla á allan tímann og sérð þessa vegna vel í kringum þig.