Nútímaleg “Modern Solid” hönnun með nýjum glæsilegum framenda.
Með smekklegum LED Matrix ljósum og nýju merki Skoda á framhlið bílsins lætur Enyaq að sér kveða hvar sem hann kemur.
21 tommu felgur gegna lykilhlutverki í því að ná framúrskarandi loftmótstöðu.
Tilkomumikil afturljós sem gera bílinn enn smekklegri.
Þinn fullkomni Enyaq
Innra rými fullt af óviðjafnanlegri upplifun
Tímalaus og falleg hönnun, framúrskarandi þægindi og notendavæn stjórntæki tryggja fullkomna akstursupplifun.
Haltu þér upplýstum með stafrænu mælaborði, stórum upplýsinga- og afþreyingarskjá ásamt sjónlínuskjá í framrúðu.
Rafmögnuð, upphituð framsæti með nuddi og stillanlegum mjóbaksstuðningi.
Með upphituðum aftursætum, USB-C hraðhleðslutengi og ríkulegu fótarými njóta farþegar í aftursætum sannra þæginda.
585 lítra skott og allt að 1710 lítra hámarksrými gefa þér allt plássið sem þú þarft fyrir næstu ævintýraferð.
Hannaðu þína útgáfu af Enyaq
Svart innra rými
Stílhreint svart innra rými með hita í framsætum.
Brúnt innra rými
Glæsilegt brúnt leðurklætt innra rými með hita í framsætum.
Enyaq er alltaf á verði
Akstursaðstoðin aðstoðar þig með því að taka yfir hluta akstursins og gerir ökuferðina þægilegri.
Að leggja í bílastæði hefur aldrei verið einfaldara – smelltu bara á viðeigandi hnapp eða notaðu snjallsímann þinn.
Nýjustu akstursaðstoðarkerfin tryggja örugga ferð á hverjum einasta degi.
Fyrst flokks LED-ljós tryggja framúrskarandi lýsingu.
Vertu alltaf tengd/ur
Í stafrænum heimi dagsins í dag er sjálfsagt að vera tengd/ur – af hverju ætti bíllinn þinn ekki að vera það líka? Paraðu farsímann þinn við Enyaq, sökktu þér niður í allt sem nýjasta tengitæknin hefur upp á að bjóða og opnaðu dyr að heimi nýrra möguleika.
Uppgefin verð í verðlista og á vef eru gildandi verð, fyrir viðeigandi gerð og útfærslu á þeim tíma sem upplýsingarnar eru settar fram. Við reynum eftir fremsta megni að tryggja nákvæmni útgefinna upplýsinga, verðs og mynda í prentuðum bæklingum/verðlistum og samsvarandi vefgögnum. Gerður er fyrirvari um mögulegar villur í prentuðum upplýsingum og upplýsingum á vef. Myndir eru til viðmiðunar og geta sýnt búnað sem ekki fylgir.
2
Upplýsingar um útblástur CO2 og eldsneytisnotkun eru fengnar með prófunum samkvæmt WLTP prófunaraðferðinni. Niðurstöður eru fengnar með staðlaðri prófun og útgefnar tölur hugsaðar til samanburðar milli mismunandi bifreiða. Notkun eldsneytis getur vikið frá uppgefnum tölum við akstur við aðrar aðstæður en þær sem ríkja í hinni stöðluðu WLTP prófun, og/eða ef aukabúnaður he