Öryggisaðstoðarkerfi í ŠKODA KAROQ
AKREINASKYNJARAR
Akreinaskynjararnir skynja óviljandi akstur út af akrein, senda ökumanni skilaboð sjónrænt og stýra bifreiðinni í rétta átt. Akreinaskynjararnir fara í gang þegar ekið er hraðar en 65 km/klst., að því gefnu að vegmerkingar séu á veginum og ekki hafi verið kveikt á stefnuljósum.