HAFÐU GAMAN Í BÍLNUM
Paraðu snjallsímann þinn við SUPERB-bílinn og skjár símans endurspeglast á skjá upplýsinga- og afþreyingarkerfisins. Þú getur líka notað spjaldtölvu til að stjórna upplýsinga- og afþreyingarkerfinu með forritinu ŠKODA Media Command.