KODIAQ á eftir að heilla þig með hagnýtri lausn á daglegu amstri, en það eru sjálfvirku plasthlífarnar á dyrakörmunum. Þær eru fjaðurmagnaðar, þannig að þegar hurðin er opnuð sprettur hlífin upp og kemur í veg fyrir minni rispur á bílnum og ökutækinu við hliðina á honum.