Þægindi í ŠKODA KODIAQ
VIRK FJÖÐRUNARSTÝRING (DCC)
Nýi KODIAQ er búinn virkri fjöðrunarstýringu (DCC) ásamt vali á akstursstillingu. DCC-kerfið gerir ökumönnum kleift að laga fjöðrunina að sínum þörfum með venjulegri stillingu, sportstillingu eða þægindastillingu.