Þægindi í ŠKODA KODIAQ
KESSY-KERFI
Þú þarft ekki lengur að halda á lyklinum til að læsa bílnum og taka hann úr lás. KESSY-kerfið (e. „Keyless Entry, Start and exit SYstem“) skynjar lykilinn í allt að 1,5 metra fjarlægð frá bílnum. Bíllinn er tekinn sjálfkrafa úr lás þegar tekið er í hurðarhúninn eða afturhlerann. Vélin er gangsett með hnappi.