Tengimöguleikar í ŠKODA KODIAQ
ŠKODA Connect
Splunkunýr tengibúnaður með nettengdri leiðsögn og upplýsingaþjónustu, möguleika á að fjarstýra vissum stillingum bílsins með snjallsíma og fjartenging við þjónustumiðstöð ŠKODA að eigin vali. Einnig er hægt að hringja neyðarsímtöl með búnaðinum.