Langt hjólhafið gefur til kynna mikið innanrými þegar horft er á jeppann frá hlið. Þegar litið er á stutta skögunina, aflíðandi þakið og fágaða hönnunina á stílhreinum hliðarlínunum er eins og þessi stóri jeppi sé á ferð, jafnvel þótt hann standi kyrr.