Auðvelt að leggja ŠKODA KODIAQ
TRAILER ASSIST
Dreymir þig um nýtt hjólhýsi en þorir ekki að bakka með það? Nýja Trailer Assist-tengivagnahjálpin tekur við stjórninni þegar þú bakkar hægt með hjólhýsi. Þú þarf aðeins að ákveða hvert á að bakka, hvenær skal fara af stað og hvenær skal staðnæmast. Ekkert mál.