LED-ljós á ŠKODA KODIAQ
LED-AÐALLJÓS
LED-aðalljósin eru sannkallað tækniundur. Þau samanstanda af þremur endurvarpsflötum: Innri flöturinn er fyrir aðalljósin, ytri flöturinn fyrir lág ljós og á milli þeirra er flöturinn fyrir kyrrstæð beygjuljós. LED-dagljós eru staðalbúnaður.