Öryggi í ŠKODA KODIAQ
Fimm stjörnu KODIAQ
KODA KODIAQ fékk hæstu einkunn í árekstrarprófunum. ŠKODA KODIAQ fékk hæstu fimm stjörnu einkunn í árekstrarprófunum Euro NCAP sem vottar að bíllinn veitir farþegum bestu hugsanlegu árekstrarvörn.
Bíllinn fékk frábæra 92 prósenta einkunn fyrir vörn fullorðinna farþega og hæsta stigafjölda fyrir stuðaravörn fyrir fætur gangandi vegfarenda.
Euro NCAP minntist sérstaklega á góða virkni staðlaða neyðarhemlunarbúnaðarins á litlum hraða – eins og yfirleitt þegar ekið er innanbæjar – og hvernig búnaðurinn kemur nánast í veg fyrir alla árekstra við meiri hraða á þjóðvegum.