Blindsvæðisskynjarinn aðstoðar ökumanninn við að skipta um akreinar á öruggan hátt með því að fylgjast með ökutækjum sem eru á blindsvæðinu. Tveir ratsjárskynjarar eru á neðri hluta afturstuðarans sem fylgjast með svæðinu til hliðar við og allt að 20 metra fyrir aftan ŠKODA KODIAQ.