Öryggisaðstoðarkerfi ŠKODA KODIAQ
TRAFFIC JAM ASSIST
Kerfið eykur á öryggi og þægindi í umferðarteppum og þegar umferðin silast hægt áfram. Traffic Jam Assist (aðstoð í umferðarteppu) nýtir sér sjálfvirka hraðastillinn og Lane Assist-akreinaskynjarann með því að „sameina“ öll kerfin í eitt.