Þessi nýja útgáfa af hugbúnaðinum heitir ME 3 og inniheldur uppfærslur fyrir upplýsinga- og afþreyingarkerfið, virkni þess, stýringar og hönnun. Endurbætt stýring á rafhlöðu eykur drægni og hleðsluvirkni, sem þýðir að hleðsla tekur skemmri tíma. Þessi uppfærsla inniheldur útvíkkaða útgáfu af ŠKODA Connect netþjónustum.

VIÐBÆTUR

HVAÐ SKAL GERA?

  1. Pantaðu tíma hjá þjónustuaðila Skoda. Sjá þjónustuaðila
  2. Þú kemur á verkstæðið og lætur bílinn í hendur þjónusturáðgjafa.
  3. Þú sækir þinn ENYAQ á umsömdum tíma.

Allar aðrar uppfærslur verða keyrðar í gegnum nettengda kerfisþjónustu. Þetta þýðir að það verður ekki lengur nauðsynlegt að heimsækja þjónustumiðstöðina fyrir frekari uppfærslur.

Í neyðartilvikum skal hafa samband við upplýsingalínu ŠKODA: +420 800 600 000, infoline@skoda-auto.cz