Þessi nýja útgáfa af hugbúnaðinum heitir ME 3 og inniheldur uppfærslur fyrir upplýsinga- og afþreyingarkerfið, virkni þess, stýringar og hönnun. Endurbætt stýring á rafhlöðu eykur drægni og hleðsluvirkni, sem þýðir að hleðsla tekur skemmri tíma. Þessi uppfærsla inniheldur útvíkkaða útgáfu af ŠKODA Connect netþjónustum.

VIÐBÆTUR

RAFHLAÐA OG HLEÐSLAÍ BÍLNUMTENGINGARANNAÐ

Aðgátarstilling rafhlöðu

MEIRA

Bestun á eyðslu og drægni

MEIRA

Háspennurafhlöðupakki

MEIRA

Áhugaverðir hleðslustaðir

MEIRA

Upplýsinga- og afþreyingarkerfi

MEIRA

Sýndarstjórnrými

MEIRA

Skjár í augnhæð

MEIRA

Akstursaðstoð

MEIRA

Fjarstýrður aðgangur

MEIRA

Forvirk þjónusta

MEIRA

Sérsniðið eftir þínu höfði

MEIRA

Nettengt upplýsinga- og afþreyingarkerfi

MEIRA

Nýr hugbúnaður fyrir bakkmyndavél

MEIRA

Minnkað birtustig stefnuljósa

MEIRA

HVAÐ SKAL GERA?

  1. Pantaðu tíma hjá þjónustuaðila Skoda. Sjá þjónustuaðila
  2. Þú kemur á verkstæðið og lætur bílinn í hendur þjónusturáðgjafa.
  3. Þú sækir þinn ENYAQ á umsömdum tíma.

Allar aðrar uppfærslur verða keyrðar í gegnum nettengda kerfisþjónustu. Þetta þýðir að það verður ekki lengur nauðsynlegt að heimsækja þjónustumiðstöðina fyrir frekari uppfærslur.

Í neyðartilvikum skal hafa samband við upplýsingalínu ŠKODA: +420 800 600 000, infoline@skoda-auto.cz