Raddstýrð aðstoð hjá Google
GOOGLE ASSISTANT
Með flestum Android símum hefur þú aðgang að raddaðstoð sem heitir Google Assistant. Hún er líka innbyggð eða studd á Google Home og öðrum snjalltækjum. Hafðu bara samband og segðuÞ: „Hæ, Google.“ Þannig getur þú auðveldlega fylgst með eldsneytisnotkun, drægni, hvort bíllinn er læstur, hvar honum er lagt, eða einfaldlega ræst loftræstinguna eða rafhlöðuna í bílnum.