Raddstýrð aðstoð hjá ŠKODA
LAURA
Í framtíðinni verður bílnum stýrt með röddinni. En margir ökumenn eru þegar farnir að nota þessa tækni og við stjórnun sumra eiginleika nota þeir eingöngu röddina. Stafræn raddastoð í ŠKODA heitir Lára og hún skilur venjulegt mælt mál. Hafðu samband við hana svo hún geti uppfyllt óskir þínar: „Ókei, Lára.“ Lára verður brátt einnig í boði á vefsíðum ŠKODA, þar aðstoðar hún þig við að rata og við algeng verkefni.