Niðurfellanlegi armpúðinn gerir ferðalögin þægilegri og er einnig búinn höldurum fyrir tvær 0,5 lítra flöskur, þar sem farþegarnir í aftursætinu geta geymt drykki á þægilegan hátt.
ŠKODA KAROQ Snjöll smáatriði
Tveir glasahaldarar sem er auðvelt að opna
Auðopnanlegur glasahaldari er ein af snilldarlausnunum sem bifreiðin býður upp á. Eins og nafnið gefur til kynna er haldarinn þannig í laginu að ökumaðurinn getur opnað flöskuna með annarri hendi og þannig haldið einbeitingu við aksturinn. Tveir auðopnanlegir glasahaldarar eru í ŠKODA KAROQ.
ŠKODA KAROQ Snjöll smáatriði
PhoneBox með þráðlausri hleðslu
PhoneBox er geymsla fyrir farsíma í miðjuhólfinu sem gerir notendum kleift að hringja þrátt fyrir að merkið sé veikt. Meginatriðið er flatt loftnet í botni hólfsins, sem auðveldar „spanaða tengingu við ytra loftnetið“. PhoneBox getur einnig hlaðið snjallsímann þinn með því að notast við þráðlausan Qi-staðal.
ŠKODA KAROQ Snjöll smáatriði
Samfellanleg borð
Samfellanleg borð með glasahöldurum sem eru innbyggð í sætisbök framsætanna eru aukabúnaður.